Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1965, Side 68

Læknablaðið - 01.12.1965, Side 68
90 LÆKNABLAÐIÐ Hr erleh4m lœkharitutn. Githens, J. H., Elliot, F.E., Saun- ders, L. H.: The Relation of Socioeconomic Factors to Incidence of Childhood Leukemia. Public Health Reports; July 1965, 573—578. Gerð er grein fyrir niðurstöð- um rannsóknar í Colorado á sambandinu milli félagslegra og efnahagslegra aðstæðna annars vegar og tíðni blóðlýsu í börn- um bins vegar. Rannsóknin náði yfir tímabilið 1941—1959. Blóð- lýsutilfelli fimm síðustu ár tímabilsins voru 2.7 sinnum fleiri en fimm fyrstu árin. Til- fellin í borgum voru 21/-* sinni fleiri en í sveitum. í stórborg voru tilfellin af blóðlýsu 2—4 sinnum fleiri hjá börnum úr þeim stéttum, sem höfðu bezt félagsleg og efnahagsleg skil- yrði, en hjá þeim, sem bjuggu við verstan efnahag, þröngt og slæml húsnæði. Munurinn gæti verið vegna arfgengi, spillts andrúmslofts, röntgengeislunar, tíðni entero- veirusýkinga, jafnvel munar á mataræði o. fl. Það bendir til sambands milli veirna og blóðlýsu, að tilfellin eru færri hjá hinum fátækari, en það er áþekkt fyrirbæri og með mænusótt, áður en bólu- setningar urðu almennar. Ö- næmi gæti fengizt snemma á lífsleiðinni hjá þeim, sem búa við óhreinlæti. E. Á. Tilraunarannsóknir á kali. (Experimental Studies in Cold Injuries). Höfundar eru C. A. Wheatley, White, M.D., Bruce Paton, M.R.C. B.F.R.C.S., Björn Sjörström, M.D. Greinin er í Plastic and Recon- structive Surgery, Vol. 36, no. 1, July 1965, á 10. bls. Höfundar greina frá aðal- kenningum á kalskemmdum eða kuldaskemmdum á vefjum, en þær eru aðallega tvær. Ann- ars vegar er talið, að aðal- skemmdin verði vegna frumu- dauða við kuldaáverka og hins vegar, að vefjaskemmdirnar stafi aðallega af stíflun í háræð- um, sem liggja að hinu kalna svæði. Höfundar telja, að um hvort tveggja sé að ræða. Grundvallar- atriði um íhaldssama (con- servativa) nteðferð, sem Wash- burn hefur nýlega birt, en þau eru liröð upphitun í 42° C í heitu vatni, nákvæmt hreinlæti með fysohex-böðum, að balda hinum skemmdu líkamshlut- um óhreyfanlegum og vernda þá gegn hnjaski, gefa fúkalyf og forðast aðgerðir, fyrr en drepið er orðið algerlega af- markað. Eru flestir sammála um þessi atriði. Hins vegar greinir menn mjög á um að- ferðir lil að auka blóðrásina í hinn skemmda vef. Iiöfundar reyndu að framkalla jafnar kal-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.