Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 68

Læknablaðið - 01.12.1965, Síða 68
90 LÆKNABLAÐIÐ Hr erleh4m lœkharitutn. Githens, J. H., Elliot, F.E., Saun- ders, L. H.: The Relation of Socioeconomic Factors to Incidence of Childhood Leukemia. Public Health Reports; July 1965, 573—578. Gerð er grein fyrir niðurstöð- um rannsóknar í Colorado á sambandinu milli félagslegra og efnahagslegra aðstæðna annars vegar og tíðni blóðlýsu í börn- um bins vegar. Rannsóknin náði yfir tímabilið 1941—1959. Blóð- lýsutilfelli fimm síðustu ár tímabilsins voru 2.7 sinnum fleiri en fimm fyrstu árin. Til- fellin í borgum voru 21/-* sinni fleiri en í sveitum. í stórborg voru tilfellin af blóðlýsu 2—4 sinnum fleiri hjá börnum úr þeim stéttum, sem höfðu bezt félagsleg og efnahagsleg skil- yrði, en hjá þeim, sem bjuggu við verstan efnahag, þröngt og slæml húsnæði. Munurinn gæti verið vegna arfgengi, spillts andrúmslofts, röntgengeislunar, tíðni entero- veirusýkinga, jafnvel munar á mataræði o. fl. Það bendir til sambands milli veirna og blóðlýsu, að tilfellin eru færri hjá hinum fátækari, en það er áþekkt fyrirbæri og með mænusótt, áður en bólu- setningar urðu almennar. Ö- næmi gæti fengizt snemma á lífsleiðinni hjá þeim, sem búa við óhreinlæti. E. Á. Tilraunarannsóknir á kali. (Experimental Studies in Cold Injuries). Höfundar eru C. A. Wheatley, White, M.D., Bruce Paton, M.R.C. B.F.R.C.S., Björn Sjörström, M.D. Greinin er í Plastic and Recon- structive Surgery, Vol. 36, no. 1, July 1965, á 10. bls. Höfundar greina frá aðal- kenningum á kalskemmdum eða kuldaskemmdum á vefjum, en þær eru aðallega tvær. Ann- ars vegar er talið, að aðal- skemmdin verði vegna frumu- dauða við kuldaáverka og hins vegar, að vefjaskemmdirnar stafi aðallega af stíflun í háræð- um, sem liggja að hinu kalna svæði. Höfundar telja, að um hvort tveggja sé að ræða. Grundvallar- atriði um íhaldssama (con- servativa) nteðferð, sem Wash- burn hefur nýlega birt, en þau eru liröð upphitun í 42° C í heitu vatni, nákvæmt hreinlæti með fysohex-böðum, að balda hinum skemmdu líkamshlut- um óhreyfanlegum og vernda þá gegn hnjaski, gefa fúkalyf og forðast aðgerðir, fyrr en drepið er orðið algerlega af- markað. Eru flestir sammála um þessi atriði. Hins vegar greinir menn mjög á um að- ferðir lil að auka blóðrásina í hinn skemmda vef. Iiöfundar reyndu að framkalla jafnar kal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.