Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 57 f ljós kom við rannsóknina og gerð taflnanna örlítil lækkun á liundraðstölu greindra magaæxla á árinu 1961, og var gerð sérstök athugun á orsökum hennar. Var þó ekki hægt að finna fleiri krabba- meinstilfelli en þar eru skráð. Samsvarandi lítils háttar lækkun á hundraðstölu ársins 1964 stafar sennilega af því, að heildarfjöldi rann- sókna á maga jókst nokkuð og við bætta aðstöðu losnaði eitthvað um klíniskar indikationir fyrir beiðnum um magarannsóknir. (Rétt er að benda á, að hinn tiltölulega jafni fjöldi rannsókna ár hvert, sem greinir í 3. og 4. töflu, mun sennilega ekki veita rétta mynd af eðli- legri aukningu rannsókna í hlutfalli við fólksfjölgun o. fl„ en er bund- inn af takmörkuðu afkastaþoli röntgendeildarinnar.) Normal 883 Gastritis 397 ... /duodenal 156 U cer Nstomoch 148 304 / tumor 1 9 Operated —ulcer 37 \ non specified 74 130 . .. (moinly postulcerous De,orm")' def. of duodenum ) 15 Diverticulo /•d(ucden“l '9 \ stomoch 4 23 Hernia diaphragmatica 66 ( Retentio + Stenosis , . dilotatio) 15 Operated Pyloric stenosis 4 Anomalies 3 Corpora aliena 3 Perforoted duodenum 1 Incomplete information at exam. 4 Tumor 74 1945 Table 5: Roentgen Dep-t, Landspítalinn 1964, Diagnoses in 1852 Exominations of Stomach 5. tafla Sjúkdómsgreiningar við magarannsóknir á röntgendeild Landspítalans 1964. 5. tafla sýnir sundur- liðun sjúkdómsgrein- ing'a við magarann- sóknir ársins 1964. Sj úkdómsgreiningar eru fleiri enfjöldirann- sókna; þannig eru t. d. nokkrir sjúklingar bæði með sjúkdóms- greininguna „stenosis“ og ,,tumor“, en aðrir með bæði „hernia dia- phragmatica“ og „ulc- us“ o. s. frv. Nítján sjúklingar komu til rannsókna, er ýmist höfðu haft æxli eða grun um æxli, greind á fyrri árum. Eru þeir ekki með í þessari rannsókn, eins og fyrr er getið. Fjöldi sjúklinga með magasár var hlutfalls- lega hinn sami á sund- urliðun ársins 1964 og á árunum 1960—1963, og sömuleiðis hlutfall- ið milli maga- ogskeifu- garnasára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.