Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ
57
f ljós kom við rannsóknina og gerð taflnanna örlítil lækkun á
liundraðstölu greindra magaæxla á árinu 1961, og var gerð sérstök
athugun á orsökum hennar. Var þó ekki hægt að finna fleiri krabba-
meinstilfelli en þar eru skráð. Samsvarandi lítils háttar lækkun á
hundraðstölu ársins 1964 stafar sennilega af því, að heildarfjöldi rann-
sókna á maga jókst nokkuð og við bætta aðstöðu losnaði eitthvað um
klíniskar indikationir fyrir beiðnum um magarannsóknir. (Rétt er
að benda á, að hinn tiltölulega jafni fjöldi rannsókna ár hvert, sem
greinir í 3. og 4. töflu, mun sennilega ekki veita rétta mynd af eðli-
legri aukningu rannsókna í hlutfalli við fólksfjölgun o. fl„ en er bund-
inn af takmörkuðu afkastaþoli röntgendeildarinnar.)
Normal 883
Gastritis 397
... /duodenal 156 U cer Nstomoch 148 304
/ tumor 1 9 Operated —ulcer 37 \ non specified 74 130
. .. (moinly postulcerous De,orm")' def. of duodenum ) 15
Diverticulo /•d(ucden“l '9 \ stomoch 4 23
Hernia diaphragmatica 66
( Retentio + Stenosis , . dilotatio) 15
Operated Pyloric stenosis 4
Anomalies 3
Corpora aliena 3
Perforoted duodenum 1
Incomplete information at exam. 4
Tumor 74
1945
Table 5: Roentgen Dep-t, Landspítalinn
1964, Diagnoses in 1852 Exominations of Stomach
5. tafla
Sjúkdómsgreiningar við magarannsóknir
á röntgendeild Landspítalans 1964.
5. tafla sýnir sundur-
liðun sjúkdómsgrein-
ing'a við magarann-
sóknir ársins 1964.
Sj úkdómsgreiningar
eru fleiri enfjöldirann-
sókna; þannig eru t. d.
nokkrir sjúklingar
bæði með sjúkdóms-
greininguna „stenosis“
og ,,tumor“, en aðrir
með bæði „hernia dia-
phragmatica“ og „ulc-
us“ o. s. frv.
Nítján sjúklingar
komu til rannsókna, er
ýmist höfðu haft æxli
eða grun um æxli,
greind á fyrri árum.
Eru þeir ekki með í
þessari rannsókn, eins
og fyrr er getið.
Fjöldi sjúklinga með
magasár var hlutfalls-
lega hinn sami á sund-
urliðun ársins 1964 og
á árunum 1960—1963,
og sömuleiðis hlutfall-
ið milli maga- ogskeifu-
garnasára.