Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 58
82 LÆKNABLAÐIÐ 1. til myndunar vefja beinagrindarinnar (beins og brjósks). Dæmi: osteosarcoma, chondrosarcoma; 2. til myndunar eitil- og blóðmyndandi vefja. Dæmi: lymphoma, Eiwing's sareoma, myeloma; 3. til myndunar æða- og bandvefs. Dæmi: angiosarcoma, fibrosarcoma. Athyglisvert er, að illkynja æxli eru tíðust í löngu útlima- beinunum. Dr. Lent Johnson, sem veitir forstöðu beinadeild vefjameinafræðistofnunar Bandarikjahers í Washinglon, hefur sett fram nýja kenningu um beinaæxli.3 Kenningin er sú, að æxlisbygging og hegðun æxlisins sé ekki aðeins ákveðin af frum- um, sem æxlið vex út frá, heldur einnig staðsetningu æxlisins í beininu, stöðu beinsins í iíkamanum og aldri sjúklingsins. Tíðni og vaxtarhraði æxla i beinum verður fyrir áhrifum af því, sem Johnson kallar „metabolic gradient" í beininu og stöðu beinsins í beinagrindinni. Efnaskiptin (metabolism) eru hægust i epiphysis beinsins, hraðari í diaphysis og hröðust í mctaphysis. Enn fremur eru efnaskiptin hröðust á aðalvaxtarstað löngu útlimabeinanna, þ. e. í fjærenda lærleggs, nærenda sköflungs, nærenda upparms- leggs og fjærenda hverfileggs (radius). Hraði efnaskiptanna minnkar, því lengra sem dregur frá meginás líkamans, þ. e. hryggnum. Aldur sjúklingsins hefur líka áhrif á efnaskiptin, og eru þau hröðust á unglingsárunum, þegar vöxlur og myndbreyt- ing beinanna eru örust og hægja síðan á sér jafnt og þétt með aldrinum. Kenning Johnsons samrýmist því, að illkynja beinaæxli eru algengust í endum löngu útlimabeinanna í ungu fólki og flest vaxa frá metaphysis. Sömu æxli eru aftur á móti mjög sjaldgæf í höndum og fótum og koma varla fyrir í eldra fólki nema sam- fara Pagets sjúkdómi. Tíðni illkynja æxla er talsvert há í sjúkl- ingum með Pagets sjúkdóm, eða allt að 10%, ef mörg bein eru sj'kt, en innan við 2%, ef fá eða aðeins eitt bein er sýkt. 1 þessum sjúkdómi er ört niðurbrot og endurbygging beinvefs og efnaskipti því hröð á sama hátt og á vaxtarskeiði unglingsáranna. Á árunum 1935—1960 voru greind 35 illkynja og 97 góðkynja beinaæxli á Rannsóknastofu Háskólans. Tölur þessar eru fengnar úr spjaldskrá stofnunarinnar um innsenda vefi frá skurðstofum sjúkrahúsanna. Hugsanlegt er, að smávegis misræmi sé í greining- unni, þar sem fleiri en einn meinafræðingur hafa unnið við efnið og skoðanir stundum skiptar um eðli æxlanna. Beiðnir um vefja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.