Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 52
76
LÆKNABLAÐIÐ
cytosis X (eosinophilic granuloma, Letterer-Siwe disease and Hand-
Schiiller-Christian disease) are briefly discussed.
Heimildarrit
1. Lichtenstein, Louis: Histiocytosis X. Integration of Eosinophilic
Granuloma of Bone, „Letterer-Siwe Disease" and „Schiiller-Christ-
ian Disease" as Related Manifestations of a Single Nosologic Entity.
A. M. A. Arch. Pathol., 56:84—102, 1953.
2. Lichtenstein, Louis: Histiocytosis X. (Eosinophilic Granuloma of
Bone, Letterer-Siwe Disease and Schiiller-Christian Disease). Furth-
er Observations of Pathological and Clinical Importance. The Journ-
al of Bone and Joint Surgery, 46-A:76—90, 1964.
3. Hoffman, Lee; Cohn, Jerome E. and Gaensler, Edward A.: Respira-
tory Abnormalities in Eosinophilic Granuloma of the Lung. The
New England Journal of Medicine, 267:577—589, 1962.
LÆKNAFÉLAG Í8LANDS
Aðalfundur
Aðalfundur L. I. verður haldinn að Laugum í Þingeyjar-
sýslu föstudaginn 29. og laugardaginn 30. júlí næstkom-
andi.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórn Læknafélags Islands beinir þeim tilmælum lil
stjórna svæðafélaga, að tillögur, ályktanir og önnur mál,
scm óskað er eftir, að tekin verði fyrir á aðalfundi, verði
send hið fyreta til skrifstofu L. I., Domus Medica, Reykja-
vík.
Enn fremur vill stjórnin beina þvi til einstakra félags-
manna, að þeir komi þeim málum, er þeir telja æskilegt,
að lögð séu fvrir aðalfund, á framfæri við svæðafélög sín
tafarlaust.
Stjórnir svæðafélaga skulu senda stjórn L. 1. nöfn kjör-
inna aðal- og varafulltrúa eigi síðar en 20. júní næstkom-
andi.