Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 30
56
L Æ K N A B L A Ð IÐ
4. Tíðni magakrabba við röntgenrannsóknir
(3., 4. og 5. tafla)
Á árunum 1960—1964 voru samtals gerðar 8638 röntgenrannsókn-
ir á maga við röntgendeild Landspítalans, en það voru um 12.03% allra
röntgenrannsókna á þessu tímabili (3. tafla).
Year Total no.of Examinotions No of Stomachei x Stomach 08 %
1960 14134 18 14 12.8
1961 13062 1711 12.5
1962 13126 1582 11.3
1963 14223 1679 11.8
1964 16593 1852 11.2
'60-'64 71768 8638 12.03
Toble 3: Roentgen Dep;t Landspítolinn.
Examinotions of Stomoch a Duodenum
1960-1964
3. tafla
Magarannsóknir á röntgendeild
Landspítalans 1960—1964.
Hundraðstala greindra æxla í
maga (tumor ventriculi) er að
meðaltali 4.13 á þessum árum (4.
tafla). í krufningum Rannsóknar-
stofu Háskólans fundust hins veg-
ar krabbamein hjá 6.2% krufinna
á árunum 19 3 2—19 60 , 5 20 en í
athugun, sem gerð var á röntgen-
deild St. Jósefsspítalans í Reykja-
vík á magakrabba, greindum 1950
—1958, var hundraðstala greindra
æxla 3.43%.17
4. tafla sýnir áberandi jafnt
hlutfall milli greininganna „ulcus
/gastritis“, og „tumor“ á þessum
árum.
Year Total no.of Exominations Ulcer or Gastritis Tumor Tumor as % of total
1960 1814 738 70 3,86
1961 1711 652 60 3,5
1962 1582 6 72 76 4,8
1963 1679 751 78 4,65
1964 1852 739 74 3,46
'60-64 8638 3552 358 4,13
Table 4'- Roentgen Dep-.t, Londspítalinn.
Stomoch Examinotions 1960-1964
Tumor and Ulcer Gastritis Diagnoses
- Excl. surviving tumors in 1964-
4. tafla
Magasárs- og æxlisgreiningar á röntgendeild Landspítalans 1960—1964.