Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 39
L'-Æ KNABLAÐIÐ
63
Stomoch Concer, Site
Moles ( 37)
■ deod by July I. 1965
□ olive —
Diffuse growth^
x) Polyposis with adenocorcinomo
Fig.l. Site of Stomoch Cancer,
moles. Dots indicote approximote
center of tumor on Roentgen
exominotion
Stomoch Concer, Site
Femoles (10) Diffuse «row,h:
• •
• deod by July I. 1965
O olive »—
Fig.2. Site of Stomoch Concer,
femoles. Dots indicote opprox.
center of tumor on Roentgen
exominotion
1.—2. mynd
Staðsetning krabbameina í maga.
Séu öll æxlin athuguð, hjá körlum og konum, er svæðaskiptingin
jpannig:
Canalis 8 eða 17%
Sinus 9 — 19.2%
Corpus 17 — 36.2%
Cardia 7 — 14.9%
Fornix 1 — 2.1%
Diffus vöxtur 5 — 10.6%
Athyglisverður er fjöldi æxla í cardia-svæðinu hjá körlum, tæp
19%, en 14.9% allra æxlanna. Gott samræmi er í staðsetningu þessara
æxla við athuganir Þorgeirs Þorgeirssonar og Ólafs Bjarnasonar á
staðsetningu magakrabba í aðsendum sýnishornum 1951—1960. 20
Fjöldi æxla í cardia-svæðinu er miklu meiri en fannst við athugun
i Noregi (Eker & Efskind: cit.: 20).
Bockus telur, í samantekt frá Bandaríkjunum, fjölda æxla í cardia-
svæði um 9%, 2 en í áðurgreindri rannsókn frá Bretlandi eru aðeins
talin fram cardia-æxli, er svara til rúmlega 5% heildarfjölda.
Af þeim ellefu sjúklingum, sem á lífi voru 1. júlí 1965, höfðu sjö
haft æxli í corpus-hluta magans. Hefur það verið álit sumra, er rann-
sakað hafa þessi efni, að krabbamein, sem eru í corpus-hluta, hefðu
eitthvað hægari vöxt og betri batahorfur en krabbamein í öðrum svæð-
um magans.13 Hins vegar virðast aðrar eftirrannsóknir ekki staðfesta
þessa skoðun. 3
(Þess má geta hér, að karlmaður sá, sem greindur er með diffus
vöxt á 1. mynd og var á Jífi 1. júlí 1965, lézt nokkru síðar.)