Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 83 rannsókn og svör stofnunarinnar voru endurskoðuð, en ekki var ráðizt i að endurskoða vefjasneiðar. Fullkomið endurniat á efninu hefði krafizt, auk endurskoð- unar vefjasneiða, athugunar á sjúkrasögum sjúklinganna og rönt- genmyndum. Þykir óliklegt, að slík endurskoðun hefði borið til- ætlaðan árangur, þar sem margt af efninu mun nú glatað. I einu erindi hefði orðið of langt mál að ræða um öll beina- æxli, og verður þvi aðeins farið nánar út i illkynja æxli og látið nægja að lelja góðkynja æxlin og flokka þau. I1. töflu eru illkynja æxlin flokkuð. Til samanburðar eru gefn- ar tölur, sem eru leknar úr skýrslu í bókarformi frá Mayo Clinic í Rochester, Minnesota, þar sem Dr. David C. Dahlin tók saman öll beinaæxli greind við stofnunina frá upphafi til ársins 1956. 2 Af þeim samanburði sést, að hlutfallstölur einstakra tegunda æxla eru mjög ólíkar. Þykir liklegt, að tölurnar frá Mayo Clinic muni vera réttari hlutfallstölur um illkynja beinaæxli í mönnum, og að tilfellin hér á landi séu of fá til að hafa tölfræðilega (statistiska) þýðingu. . 1. tafla ILLKYNJA BEINAÆXLI Rannsóknastofa Háskólans 1935—1960 Mayo Clinic frá stofnun —1956 Island Mayo Clinic Osteosarcoma ...................... 9 490 Chondrosarcoma ................... 12 218 Tumor gigantocellulare, malign...... 0 11 Bwing's sarcoma................... 3 141 Lymphoma ........................ 0 70 Myeloma .......................... 5 563 Fibrosarcoma...................... 4 58 Angiosarcoma...................... 1 3 Chordoma ......................... 1 80 Alls 35 1525 1 2. töflu er æxlunum skipt ef tir kynjum og meðalaldur sjúkl- inganna ákveðinn, og er hann í samræmi við tölur, sem almennt eru gefnar upp í ritum um illkynja beinaæxli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.