Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 34
58 LÆKNABLAÐIÐ 5. Sundurliðun og afdrif sjúklinga með „tumor ventriculi". (6. tafla) Eins og áður getur, var sjúkdómsgreiningin „tumor ventricv.li" gerð hjá 74 sjúklingum í fyrsta sinni á árinu 1964. 6. tafla lýsir sundurliðun þessara sjúklinga og greinir frá afdrifum þeirra, miðað við 1. júlí 1965: Fjórir sjúklingar höfðu illkynja æxli, er áttu upptök sín utan magans: Þrír þeirra voru með cancer pancreatis; ein kona, 53 ára, og tveir karlmenn, 54 og 56 ára. Allir þessir sjúklingar voru látnir fyrir 1. júlí 1965. Þá var röntgengreint æxli í canalis-svæði magans hjá einum karl- manni, 54 ára gömlum. Hsnn lézt skömmu síðar, og í ljós kom við krufningu, að þar voru meinvörp frá adenocarcinoma í vinstra lunga, en ekkert æxli var í maganum sjálfum. Ein kona, sem grunuð var um tumor ventriculi, reyndist vera með cholelithiasis og perigastritis-breytingar, er ollu stífni á curvatura major í canalis-svæði magans. Hjá sex sjúklingum fundust við skurðaðgerð góðkynja æxli og höfðu raunar verið greind þannig við röntgenrannsókn. — Ein kona. Heading No.of Patients Comment Roentgen diagnosis Tumor ventriculi 74 Concer Operoted and Histol. verified 39 Benign ulcer ot operotion 6 Extrogostric malignont tumor 4 Concer of Poncreos 3 Metostatic co.of lung 1 Operoted Benign tumor in Stomach 6 Aberrant Pancreas 2 Polypi 2 Leiomyomo 2 Not operated tumor cases 1 1 Inoperable cancer, autopsy.8 Refused operation 3 ( 2ca, 1 polyposis) Diagn. not verified at operotion 2 Not verified at control exomination 5 Gostric ulcer 1 potient Other pathology 1 Chronic cholecystitis Alive per July 1. 1965 33 Dead per July 1. 1965 41 Table 6: TUMOR VENTRICULI, Roentgen diognoses 1964 Retrospective onolysis per Ouly I. 1965 6. tafla Röntgengreind magaæxli og afdrif þeirra til 1. júlí 1965.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.