Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 25
L Æ K N A B L A Ð I Ð 51 ÓLAFUR SVEINSSON PRENTARI MINNING Hinn 19. febrúár sl. lézt í Landspítalanum Ölafur Sveins- son prentari, rúmlega 75 ára að aldri. Ölafur var sá maður, er lengst hafði starfað við Læknablaðið sem setjari þess. Er þess vegna tilhlýðilegt að minnast hans að leiðarlokum með fáum kveðju- orðum og þakka honum óvenju- gott starf í þágu blaðsins. Þegar ég hóf að vinna við Læknablaðið, hlaut brátt að koma að því, að ég kynntist mönnum þeim, sem settu blaðið í prentsmiðjunni. Að vonum sneri ég mér fyrst til verkstjór- ans og ræddi við hann um hand- rit og prófarkir, og gekk svo um hríð. En þar kom, að ég stóð frammi fyrir þeim manni, sem setti hlaðið og hafði gert um áratugi. Man ég vel, er það gerðist í fyrsta sinni, enda hlaut slíkt að verða minnisstætt. ÖlafurSveinsson stóð upp, heilsaði og kynnti sig með nafni og hneigði sig um leið að hofmannasið. Upp frá þessu leit ég ávallt til Ólafs með sér- stakri virðingu og hylltist til að skipta við hann nokkrum orðum, þegar leið lá í prentsmiðjuna. Og aldrei brást það, að hann stóð upp frá setjaravélinni og heilsaði með handabandi, — og það' handtak var bæði traust og hlýtt. Var ljóst, að hér var á ferð óvenjufágaður maður bæði til orðs og æðis. Aldrei hitti ég Ölaf svo á förnum vegi, að hann tæki ckki ofan, um leið og hann heils- aði, og gerði það með sérstökum glæsibrag. Var ógerlegt að sjá, að þar færi maður á áttræðisaldri, enda var hann frár á fæti og snar í snúningum til hinztu stundar. Óþarft er að rekja hér ævifcril Ölafs Sveinssonar nákvæm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.