Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 48
72 LÆKNABLAÐIÐ sarcoid, berklar og illkynja æxli. Þar sem augljóst var, að loka- sjúkdómsgreining fengist ekki án vefjasýnis, var gerð brjósthols- aðgerð hinn 18. okt. (thoracotomia explorativa et biopsia pulmo- nis). Vinstra brjósthol var opnað með venjulegum skurði milli 6. og 7. rifs. Enginn vökvi var í brjóstholinu. Við þreifingu fundust fjölmargir hnútar dreifðir um allt vinstra lungað og þéttari sem nær dró lungnahliði (hilus). Hnútarnir voru fremur harðir átöku og þvermál þeirra 2—7 mm. Mætiseitlar voru eðlilegir. Tekinn var vænn fleygur úr framanverðu efra blaði lungans (resectio cuneiformis lobi superioris). Konan jafnaði sig fljótt og útskrif- aðist á 13. degi frá aðgerð. Var hafin lyfjameðferð, prednisolon 30 mg daglega í eina viku og síðan 15 mg daglega um óákveðinn tíma. Vefjarannsókn Lungnastykkið var 3x2x2 cm i þvermál. Hluti þess var settur í berklaræktun og var niðurstaðan neikvæð. Við smásjárskoðun sást litið af eðlilegum lungnavef, en í stað hans slórar breiður af átfrumum og á milli þeirra dreifðar eosintækar hvítar blóðfrum- ur (2. mynd). Auk þess var mikið aukinn bandvefur, og sérlitun með silfurútfellingu sýndi þéttriðið net reticulum þráða (3. mynd). Sjúkdómsgreining: Granuloma eosinophilicum pulmonis (Hand- Schuller-Christian sjúkdómur). Umræður Flestir læknar munu nú vera sammála um, að granuloma eosinophilicum, Letterer-Siwe sjúkdómur og Hand-Schiiller- Christian sjúkdómur séu náskyldir sjúkdómar, cnda þótt einkenni og gangur þeirra sé ólíkur í aðaldráttum. Samt sem áður eru mörkin milli þeirra oft óljós, og stundum finnast breytingar, sem gætu samrýmzt tveimur þeirra eða jafnvel öllum þremur. Letterer-Sifwe sjúkdómur er algengastur á fyrstu tveimur árum ævinnar og er útbreiddur um líkamann bæði í beinum og mjúkum vefjum. Vefjabreytingarnar stafa af stórum átfrumum, sem innihalda ekki fitu (non-lipid histiocytosis). Þessi sjúkdómur er venjulega banvænn. Hand-Schiiller-Christian sjúkdómur er algengastur á barns- og unglingsárunum og finnst viða um líkamann, sérstakiega í beinum, en getur líka verið í lungum, lifur, eitlum og nýrum. Á byrjunarstigi svipar vefjabreytingunum til Letterer-Siwe, en siðar safnast fita í átfrumurnar (lipid histiocytosis), og bandvefur nær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.