Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 44
LÆKNABLAÐIÐ 68 til þess að ná fyrr til þessara sjúklinga, en meðal hugsanlegra leiða til þess má nefna: 1) Sérstök leitarstöð. Hún þarf að ráða yfir fullkominni frumurannsóknarstofu, sérfræðingi í magaspeglun og hafa aðgang að fullkominni röntgenstofnun, auk almennrar blóðmeinarannsóknarstofu. Hér á íslandi liggja fyrir tais- vert ljósar upplýsingar um aldurs- og kynjaflokkun maga- krabbans, og ætti því að vera fræðilegur möguleiki á að taka þá hópa til rannsókna, sem hafa tölulega mestar líkur fyrir magakrabba. 2) Hin leiðin er sennilega miklu torsóttari. Hún væri reist á umfangsmiklum rannsóknum á klínik, blóðmeinafræði, enzyma-mynztrum, mataræði og erfðum, í þeim tilgangi að fá fram mynztur (pattern), sem benti eindregið á hættu á magakrabba. SHk rannsókn hefur e. t. v. verið ófram- kvæmanleg fram til þessa, en með sjálfvirkni í rannsókn- arstofum og rafreikna til gagnaúrvinnslu virðast nokkrar líkur til þess, að hún gæti borið jákvæðan árangur, og myndi kostnaður ekki óyfirstíganlegur, ef gerð væri á alþjóðlegum vettvangi. 12. Samantekt og niðurstöður í stuttum inngangi er gerð grein fyrir rannsóknum á tíðni og staðsetningu magakrabba hérlendis og nokkur samanburður gerður við erlendar rannsóknir. Þá eru í töflum lagðar fram athuganir á röntgengreiningum á magakrabba við röntgendeild Landspítalans á árinu 1964, ásamt upp- lýsingum um afdrif sjúklinganna, miðað við 1. .iúlí 1965. Hjá 74 sjúklingum var röntgengreiningin „tumor ventriculi“ gerð í fyrsta sinni á árinu. Sjúkdómsbreytingar í maga voru staðfestar við skurðaðgerð eða á annan hátt hjá 91% þeirra, en þar af voru 49, eða 66.2% allra, með magakrabba. Þessum 49 sjúklingum eru gerð nánari skil: 39 þeirra komu til skurðaðgerða, en átta voru krufðir. Af sjúkl- ingunum, sem skornir voru upp, voru tíu, þ. e. 25.6% á lífi 1. júlí 1965. en að frátöldum þeim sjúklingum, er höfðu meinvörp eða ífarandi vöxt út fyrir maga, voru 84.6% á lífi í lok athugunartímabilsins. Það eru 22.4% allra sjúklinganna með röntgengreint krabbamein. Samanburður á afdrifum þessa sjúklingahóps við víðtækari rann- sóknir. sem birtar hafa verið erlendis, leiðir í Ijós sömu grein- ingartíðni og skurðtæki (operabilitet) magakrabba, en niðurstöður rannsóknarinnar staðfesta aðeins enn einu sinni nauðsyn bættra og nýrra rannsóknaraðferða í leit að magakrabba. Niðurlagsorð Þorsteinn Svörfuður Stefánsson stud. med. hefur af óþreytandi áhuga og atorku aðstoðað við gagnasöfnun og úrvinnslu. Ingibjörg Skúladóttir, Sigríður Bjarnadóttlr og Hrefna Níelsdóttir, ljósmyndari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.