Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 59 Table 7 : Stomach Cancer, Age Distribution in Present series Histologically confirmed cases (47) Age * Per cent. ? Per cent. *?* 30-39 2 20 2 40-49 4 10.8 4 50-59 5 13.5 2 20 7 60-69 14 37.8 2 20 16 70-79 10 27. í 4 40 14 80------ 4 10.8 4 7. tafla Aldursskipting sjúklinga með magakrabba. ineð polyposis ventriculi, neitaði að gangast undir skurðaðgerð. Hún er hér talin með góðkynja æxli, enda þótt breytingar í maga hennar væru mjög útbreiddar við löntgenrannsókn. Þessum sjúklingum, með góðkynja magaæxli, verða gerð nánari skil á öðrum vettvangi. Sex sjúklingar reyndusl við skurðaðgerð hafa góðkynja magasár, en sameiginlegt þeim öllum var, að mikil bólga og herzli voru í slím- húð og vöðvalögun magans og því hart nær ógerlegt að útiloka ill- kynja vöxt við röntgenrannsókn. Hjá tveimur sjúklingum, sem skornir voru upp, var ekki unnt að staðfesta röntgengreininguna „tumor" né finna aðrar sjúklegar breyt- ingar við skoðun á maganum. Hjá fimm sjúklingum var endurtekin röntgenrannsókn og þá ekki hægt að staðfesta greininguna „tumor"; einn þeirra sjúklinga reyndist þó hafa magasár við endurtekna rannsókn. Sjúkdómsbreytingar í maga eða næsta umhverfi hans voru þannig hjá 68 af þeim 74 sjúklingum, er greindir voru með „tumor ventriculi", eða hjá 91%. Þar af voru góðkynja magasár sjö (9.5%); illkynja æxli og meinvörp utan maga fjögur (5.4%); góðkynja æxli sjö (9.5%); og cholecystitis-perigastritis einn (1.3%). Ofgreining virðist því vera hjá sex sjúklingum, eða 8.1%. Niðurstöður þessa þáttar athugunarinnar eru mjög líkar og hjá Amberg, er gerði svipaða eftirrannsókn 1960. l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.