Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 74
96
LÆKNABLAÐIÐ
Læknir (konsulent) óskast
1 Kleppsspítalanum er laus staða fyrir lækni (konsulent )
við rannsóknastofu spitalans. Vinnutími nokkrar klst.
á viku. Laun samkvæmt samningi. Nánari upplýsingar
veita yfirlæknar spítalans.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og
fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klappar-
stíg 29, fyrir 12. júní n.k.
Reykjavík, 9. maí 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
LÆKXABLAÐIÐ
Gefið út af Læknafélagi Islands og Læknafélagi Reykjavíkur.
Aðalritstjóri: Ólafur Jensson.
Meðritstjórar:
Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L. í.),
Ásmundur Brekkan og Sigurður Þ. Guðmundsson (L. R.)
Auglýsingastjóri: Guðmundur Benediktsson.
Afgreiðsla: Skrifstofa L. í. og L. R., Brautarholti 20, Reykjavik.
Sími 18331.
Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber
að senda til aðalritstjóra, Ólafs Jenssonar læknis, Laugar-
ásvegi 3, Reykjavík. — Handrit skulu vera vélrituð, með
breiðu línubili og ríflegri spássíu (um 5 cm). Tilvitnamr
í texta skulu auðkenndar með tölustöfum ofan við línu í
lok málsgreinar (eða setningar) þannig: 1, 2, 3 o. s. frv.
Heimildaskrá skal skipa í þeirri röð, sem vitnað er til í
texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna:
1. Cameron, R. (1958): J. clin. Path., 11, 463.
2. Sigurðsson, B. (1940): Arch. f. exp. Zellforch., 24, 72.
Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar.
Félagsprentsmiðjan h.f.