Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 64
88 LÆKNABLAÐIÐ inganna deyja innan tveggja ára frá sjúkdómsgreiningn. Telja má þennan sjúkdóm ólæknandi sem stendur. Fibrosarcoma Fibrosarcoma er talið sjaldgæft í beini, og var það til dæmis aðeins 4% illkynja æxla í Mayo Clinic.2 Hérlendis hafa fundizt fjogur slík æxli, en eins og áður er tekið fram hafa tölurnar frá lslandi varla tölfræðilegt gildi. Fibrosarcoma kemur fyrir í flestum aldursflokkum, mynd- ar fljótt meinvörp og er ekki næmt fyrir röntgengeislum. Skurð- aðgerð er því bezta læknismeðferðin. Horfur eru svipaðar og við osteosarcoma, en gangur sjúkdómsins er þó of t lengri, og er nokk- uð algengt, að æxlið taki sig upp að nýju fimm árum eða síðar í'rá aðgerð. Angiosarcoma Þessi æxli eru byggð úr illkynja æðaflækjum og líka of t köll- uð hemangioendothelioma. Þau eru mjög sjaldgæf, og árið 1956 hafði aðeins 16 æxlum af þessari gerð verið lýst í læknaritum. 9 Nýlega var birt grein um tíu ný æxli, og læknuðust átta sjúkling- anna með skurðaðgerð og röntgengeislum eða skurðaðgerð ein- göngu. 10 Chordoma Chordoma er fremur sjaldgæft æxli. Er það talið vaxa út frá leifum (notocorda), en í fósturlífi myndast hryggurinn utan um notocorda, og eru nuclei pulposi einnig leifar hans. Flest chordoma vaxa við hauskúpubotninn eða spjaldbeinið, þ. e. frá endum notocorda. Þau eru sjaldgæf fyrir 30 ára aldur. Meinvörp eru fátíð, en oft leiða æxlin til dauða vegna eyðandi vaxtar á staðn- um, og erfitt er að nema þau á brott vegna staðsetningar. Við hauskúpubotninn getur orðið að notast við röntgengeisla. SUMMARY During the years 1935—1960 35 malignant and 97 benign bone tumors were diagnosed histologically from the surgical material sub- mitted to the Department of Pathology of the University of Iceland. The incidence of the various types of malignant tumors is probably not statistically significant since it differs widely from that of large statistics from other institutes. Brief discussions of each of the types of malignant tumors encountered in the material are given. General remarks about the problems in diagnosing bone lesions are made and
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.