Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 38
62 LÆKNABLAÐIÐ enda þótt fleiri rannsóknaraðferðum sé jafnframt beitt, hvort maga- krabbi sé í rauninni skurðtækur eða ekki. 1 7 i3 Við athugun á 9. töfiu kemur í Ijós, að aðeins 33.3% sjúklinganna, sem skornir voru upp, hafa í rauninni verið skurðtækir, ef lagður er sá skilningur í hugtakið „skurðtækur“, að æxlið sé sæmilega vel afmarkað við líffærið; ekki komin íinnanleg meinvörp í eitla og helzt ekki ífar- andi vöxtur um mikinn hluta líffærisins. Ofangreindar niðurstöður eru í fullkomnu samræmi við víðtækar rannsóknir, m. a. í Bandarikjunum, Bretlandi og Þýzkalandi. Þannig er talið í athugun frá Lahey Clinic á magakrabba árin 1932—1955, að um 38% allra sjúklinga séu „skurðtækir“, er þeir komi til aðgerða, og virðist sú hundraðstala ekki fara hækkandi.13 Við nýlega athugun á 50 ára reynslu handlæknisdeildar háskólaspítalanna í Bonn kom í ljós, að skurðtækir sjúklingar með magakrabba voru milli 30 og 34% öll ár athugunartímabilsins og ekki sjáanleg nein tilhneiging til hækk- unar þeirrar hundraðstölu. u 10 Við víðtæka nýlega athugun á tíðni magakrabba og afdrifum sjúklinga með hann á Birmingham-svæðinu 1950—1959 er gerð grein fyrir 5441 sjúklingi. Af þeim voru 1444, eða rúmlega 26.5%, taldir skurðtækir. 3 í eftirrannsókn á sjúklingum með magakrabba á árunum 1942— 1950 telur Ochsner skurðtæka sjúklinga aðeins 15.7%, en Mc. Neer telur skurðtæka sjúklinga sína, skv. ofangreindri skilgreiningu, 33.9% á tímabilinu 1951—1955 (báðir í Bandaríkjunum, cit.: Bockus1’). Eins og fram kemur á 9. töflu, var gerð umfangsmikil skurðað- gerð hjá 29 sjúklingum. Af þeim reyndust þó 16 vera með meinvörp í eitlum eða ífarandi vöxt, svo þar verður að telja aðgerðina „pallia- tiva“. Sé hundraðstala lifenda, miðað við 1. júlí 1965, talin meðaltala lif- enda einu ári eftir aðgerð (25.6%) og athuguð með tilliti til víðtækari aðgerða (operatio radicalis), kemur eftirfarandi í ljós: 1) Miðað við víðtæka aðgerð hjá öllum sjúklingum (29) eru 38% á lífi í lok athugunartímabilsins. 2) Miðað við víðtæka aðgerð hjá þeim sjúklingum, sem ekki höfðu meinvörp, eru 84.6% á lífi í lok athugunartímabils- ins. Báðar þessar niðurstöður eru í góðu samræmi við tölur lifenda eftir eitt ár í áður ívitnuðum rannsóknum. 1 3 10 13 8. Staðsetning krabbameina í maga (1. og 2. mynd) Á 1. og 2. mynd er sýnd staðsetning æxla hjá þeim 47 sjúklingum, er röntgengreindir voru og komu annaðhvort til skurðaðgerða eða voru krufðir. Er hér fylgt nafngift Forssell’s, 8 en svæðaskipting mag- ans við staðsetningar og lýsingar er annars mjög á reiki. Er algengt að nefna allt svæðið frá pylorus að angulus „pars pylorica“, og mun svo vera hjá mörgum meinafræðingum og öðrum, er fjalla um stað- setningu æxla í maga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.