Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 53 Hverjum ráðum verður beitt til þess að ná sjúklingum með magakrabba fyrr til rannsókna og lækninga? Ásmundur Brekkan gerir hér grein fyrir afdrifum 49 sjúklinga með magakrabba einu ári eftir röntgengreiningu meinsins. Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að mikið skorti á, að þessir sjúklingar náist nógu snemma til rannsókna og aðgerða, og bendir á leiðir til aukins öryggis í grein- ingu magakrabba. Ásmundur Brekkan: AFDRIF SJÚKLINGA MEÐ KRABBA- MEIN I MAGA ÁRI EFTIR RÖNTGENGREININGU 1. Inngangur í grein þessari er skýrt frá athugun, sem gerð var á röntgengrein- ingu magaæxla við röntgendeild Landspítalans á árinu 1964, og eink- um greiningu á krabbameini í maga. Tilgangur rannsóknarinnar var að gera sér nokkra grein fyrir eftirfarandi atriðum: a) áreiðanleika röntgenrannsóknar í leit að magakrabba; b) útbreiðslu krabbameinsins, er sjúklingar komu fyrst til rann- sókna; c) staðsetningu krabbameins í maganum; d) könnun á afdrifum sjúklinganna eftir tiltölulega skamman tíma og e) hugsanlegum leiðum til aukinnar nákvæmni og árvekni í greiningu magakrabba. Gerður var jafnframt samanburður á tíðni greininga magaæxla á árunum 1960—1964; enn fremur voru sundurliðaðar sjúkdómsgrein- mgar við röntgenrannsóknir á maga árið 1964. Rannsókninni eru gerð skil í töflum, með athugasemdum, en nið- urstöður síðan ræddar í hverjum kafla og í heild. Þá er í sérstökum umræðukafla gerð nánari grein fyrir aðferðum við röntgenrannsóknir á maga og drepið á aðrar rannsóknaraðferðir í leit að magakrabba.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.