Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 36
60 L Æ K N A B L A Ð11) 6. Sjúklingar með cancer ventriculi (6., 7. og 8. tafla). Af hinum 74 sjúklingum, sem greindir voru með „tumor ventri- culi", voru 49 (66.2%) með krabbamein í maga. Að frádregnum æxl- um utan maga, góðkynja magasárum og öðrum sjúkdómsbreytingum, auk of- eða vangreininga, voru æxli í maga alls 56. Magakrabbinn er því 87.5% allra æxla í maga í þessari rannsókn, en góðkynja æxlin 12.5%. Átta krabbameinssjúklinganna voru dæmdir algjörlega óskurð- tækir, enda létust þeir skömmu síðar, og sjúkdómsgreiningin þar var staðfest við krufningu. Einn sjúklingur lézt í heimahúsum fyrir 1. júlí 1965 og var ekki krufinn, en einn sjúklingur vildi ekki gangast undir skurðaðgerð. Feril hans hefur ekki tekizt að rekja, og er hann talinn meðal lifenda í 6. töílu. Hjá þessum síðasttöldu sjúklingum má röntgengreining teljast örugg. í 7. töflu er greind aldurs- og kynjaskipting 47 sjúklinga; þ. e. aHra þeirra, er sjúkdómsgreiningin „cancer ventriculi" var staðfest hjá, annaðhvort við skurðaðgerð eða krufningu. 8. tafla gerir samanburð á aldursdreifingu þess hóps og skráningu krabbameinsskrár 1955—1963. 4 Kvennahópurinn, sem hér er til at- hugunar, er of lítill til raunhæfs samanburðar, en í karlahópnum er allgott tölulegt samræmi milli þessara tveggja athugana. Toble 8: Percentqge oge distribution of Stomoch concer. Cancer Registry 1955 - 1963 I ?Presen Series nt (47cases) 8. tafla Samanburður í hundraðstölum á aldursskiptingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.