Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 50
74 LÆKNABLAÐID ... • *jJf. •• — . — .—~r~~? - T ¦ ¦» */ .T»». . i „ * • ' .. •5*1» ,* ,- ' .c- 2. mynd Átfrumur og eosíntækar hvítar blóðfrumur í stórum breiðum. Lungna- blöðrur sjást til vinstri. j sjúklingi þeim, sem hér er lýst. Ef sýktu svæðin eru fa og smá, eru sjúklingarnir oft einkennalausir eða verða varir lítils háttar hósta, mæði og ef til vill vægs slappleika. Með úthreiddum lungna- sjúkdómi, eins og hér er um að ræða, hafa sjúklingar oft hita, hrjóstverki og nætursvita. - Líkjast einkennin oft lungnaherklum. Lungnastarfsemi er takmórkuð vegna hindrunar á loftskiptum (alveolo-capillary hlock), en lungnarými er lítið minnkað.3 Röntgenmyndir af lungum sýna þéttingar, sem koma fram sem rákir eða hnútar og oftast nokkuð jafnt í báðum lungum. Stöku sinnum myndast stærri hnútar, sem leysast upp í miðjunni og mynda hvernur (cavernur). - Að jafnaði fækkar át- og hólgu- frumunum á síðari stigum sjúkdómsins, ef sjúklingurinn lifir liann af. Þess i stað kemur bandvefur, sem getur orðið mjög út- hreiddur (interstitiel fibrosis), og myndast þá gjarnan stórar blöðrur í lungunum (honey-comb lung). Venjulega eru eitlar hmgnanna og mælis ekki stækkaðir, og kemur það að gagni við að greina sjúkdóminn frá sarcoidosis. Meðferð lungnasjúkdóms af þessum flokki hefur einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.