Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 28
54 LÆKNABLAÐID 2. Efniviður og rannsóknaraðferðir Langflestir þeir sjúklingar, sem magakrabbi og önnur æxli í maga fundust hjá við röntgenrannsóknir á árinu 1964, voru rannsakaðir „ut- an spítala", þ. e. lágu ekki á sjúkrahúsi, er rannsóknin var gerð. Er farið var yfir sjúkdómaskráningu röntgendeildar Landspítalans, voru öll æxli í maga tekin saman í einn flokk: „Tumor ventriculi". Til þessarar rannsóknar voru teknir út allir þeir sjúklingar, sem fengu sjúkdómsgreininguna tumor ventriculi í fyrsta skipti á árinu, en þeir voru 74. 19 sjúklingar, er greindir höfðu verið á fyrri árum með góðkynja eða illkynja magaæxli, staðfest eða óstaðfest, og komu til eftirlitsrannsókna á árinu, voru teknir frá, og verða þeim ekki gerð skil hér. Afdrif þessara 74 sjúklinga voru síðan rannsökuð fram til 1. júlí 1965, og tókst að afla upplýsinga um þá alla, að einum undanskildum. Eru þannig gerð skil þeim krabbameinssjúklingum, er taldir voru skurðtækir eða ástæða var talin til að gera á skurðaðgerð; sjúklingum, þar sem röntgengreining var staðfest við krufningu, og loks öðrum sjúklingum, þar sem sjúkdómsgreiningin var tumor ventriculi. Meðal þeirra voru sjö sjúklingar með góðkynja æxli í maga, og verður gerð nánari grein fyrir þeim í annarri ritgerð. Staðsetning kabbameina í maga var ákvörðuð hjá þeim sjúkling- um, er röntgengreindir voru, og komu annaðhvort til krufninga eða skurðaðgerða. 3. Tíðni magakrabba og aldursskipting sjúklinga (1. og 2. tafla) Á árunum 1955—1963 voru árlega skráðir á íslandi rúmlega 90 sjúklingar með magakrabba. 4 Af 1. töflu, sem gerð er eftir töflum krabbameinsskráningar á veg- Table I : x) Cancer, Registered in lceland 1955-1963 incl «* ? **+? Cases per year Per cent. of total All sites and ages 1620 1685 3305 367.2 100 Digestive Tract 805 563 1368 152 41.08 Stomach 547 278 825 91.7 24.97 x,Histologicolly confirmed: •*1I94, ? 1346 Death Certificates only: 87 78 1. tafla Krabbamein í maga og meltingafærum, skráð 1955—1963.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.