Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 16
CELBENIN
Hið mikilvirka sýklalyf
BlóötöJcudiskur, sem œtlaö er, aö Lister lávaröur liafi notaö. Diskur þessi es'
einn þeirra, sem upphaflega voru notaöir í Glasgow Royal Infirmary, og þar
var liann fram um 1880.
(Myndin er hér birt meö leyfi frá The International College of Surgeons.J
Árið 1965 voru 100 ár liðin frá því Lister tók upp sýklavarnir í sambandi við
skurðaðgerðir. Hann varð þannig brautryðjandi að sýklavörnum eins og þœr
þekkjast við skurðaðgerðir nú á dögum. Tilkoma Celbenins markar einnig
tímamót í meðferð sýklasjúkdóma, en það er fyrsta penicillinlyfið, sem virkt
er gegn penicillínasamyndandi klasasýklum.
Celbenin er virkt gegn penicillínasamyndandi klasasýklum; það hefur deyð-
andi verkun á sýklana og er að heita má án eiturverkana. Það á þess vegna
vel við ýmsar ígerðir og bólgur, er klasasýklar valda, t. d. pneumonia, empy-
ema, septicaemia, osteomyelitis, endocarditis, infectiones post operationes og
svo framvegis. — Gjöf: 1 g í vöðva á 4—6 klst. fresti handa fullorðnum og
0,25—0,5 g í vöðva á 4—6 klst. fresti handa börnum.
CELBENIN er íramleitt af
BEECHAM RESEARCH LABORATORIES.
Umboðsmaður: G. Ólafsson h.f. — Simi 2 44 18.