Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 97 Bókaútgáfa. í tilefni 100 ára afmælis Guðmundar Hannessonar prófessors gáfu L.í. og L.R. í sameiningu út ljósprentun af Læknablaði Guðmundar. Voru gefin út 500 tölusett eintök. Sala bók- arinnar gekk allvel í fyrstu, en upp úr jólum dró úr sölunni, þótt verði væri stillt í hóf. Liggja félögin nú með allverulegar birgðir af bókinni, en vonir standa til, að þær seljist smátt og smátt. Saga Eins og fram kom í síðustu ársskýr.slu, hefur Páll Læknafélags V. G. Kolka læknir unnið að því að safna gögnum Reykjavíkur. um sögu fálagsins. Nokkur töf hcfur orðið á verkinu sökum veikinda Páls, en hann ir.un bráðlega taka íil starfa að nýju, þar sem frá var horfið. Stjórn L.R. vill enn einu sinni minna þá félaga, sem eitthvað kunna að eiga í fórum sinum af gögnum um sögu félagsins frá fyrri árum, að gefa kost á þeim upplýsingum, er þar kann að vera að finna. Dcmus Medica. Svo sem venja er til, mun Bjarni Bjarnason, for- maður stjórnar Domus Medica, flytja skýrslu um stofnunina á aðalfundi. Eins og áður er sagt, fluttu læknafélögin skrif- stofur sínar í Domus Medica í vikunni eftir síðasta aðalfund. Á síðast- liðnu hausti byrjuðu svo læknar þeir, sem húsnæði eiga 1 háhýsinu, að flytja lækningastofur sínar þangað, og er húsið var vígt 3. desember sl., höíðu flestir læknanna flutt starfsemi sína í húsið. Segja má, að bygg- ingu hússins hafi miðað mjög vel. Vill stjórn L.R. þakka öllum þeim, er lagt hafa hönd á plóginn, og þá sérstaklega Bjarna Bjarnasyni lækni, formanni stjórnar Domus Medica, stjórn Domus Medica, bygginga- nefnd, en hana skipuðu Bjarni Bjarnason, Eggert Steinþórsson, Guð- mundur Björnsson, Hannes Þórarinsson, Kjartan Magnússon, Stefán Bogason og Þórarinn Guðnason; og framkvæmdastjóranum, Friðriki Karlssyni, fyrir mjög vel unnin störf. Samkvæmi. Að venju var jólatrésskemmtun L.R. og Lyfjafræð- ingafálags íslands haldin að Hótel Borg 30. des. 1966. Jólatrésnefnd félagsins skipuðu þeir Geir H. Þorsteinsson og Snorri Jónsson. Fór skemmtun þessi hið bezta fram. Þegar skýrsla þessi er birt, hefur ekki verið haldin árshátíð á liðnu starfsári, en hún verður haldin eftir nokkra daga, að vanda á Hótel Borg. Stjórn félagsins gerði tilraun til þess að koma af stað laugardags- klúbb lækna, og var gert ráð fyrir, að læknar gætu komið saman í saln- um í Domus Medica á laugardögum til að fá sér hressingu og rabba saman. Aðsókn að laugardagsklúbbnum var lítil, og var því hætt við hann að sinni. Væntanlega verður þó hægt að taka hann upp að nýju, en varla fyrr en gengið hefur verið frá tímaritaherbergi og setustofu í húsnæði því, sem upprunalega var ætlað fyrir bókasafn í Domus Medica. Ættu þá að skapast góðar aðstæður til slíkrar klúbbstarfsemi, en salurinn í Domus Medica reyndist of stór, og var því erfitt að skapa rétt andrúmsloft fyrir starfsemi sem þessa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.