Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 84

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 84
114 LÆKNABLAÐIÐ Verkan Ekki er vitað um áhrif þessara efna, enda þótt margt sé vitað um östrogen og progestin hvort í sínu lagi. Talið er, að þau komi í veg fvrir þroskun eggbúanna og þá um leið egglos, en Goldzieher o. fl. hafa skýrt frá athugunum á yfir 7000 tiðahringum án nokk- urrar þungunar,1 en auk þess fannst hjá 7% kröftug aukning á pregnandiol á seinni liluta tiðahrings (21. degi), samsvarandi því, sem finnst eftir egglos, en pregnandiol er niðurbrotsefni úr pro- gesteron, sem skilst út með þvagi, sem næst helmingi meir eftir en fyrir egglos. f þessu sambandi er rétt að minnast þess, að corti- coidar, s. s. desoxycorticosterone, hrotna niður í pregnandiol, sem þá finnst i þvagi kvenna, sem egg losna ekki hjá (anovulation). G. Rybo o. fl. athuguðu tíu konur á kvnþroska aldri, sem höfðu eðlileg egglos og gerð var á hystero-oophorectomia eftir meðferð með gestagen-östrogenum. Hjá þeim sást ekkert guluhú, hvorki með berum augum né í smásjá, þ. e. egglos hafði ei átt sér stað.2 Á milli kynhormóna og gonadotropina ræður „gagnkvæmt“ samhand, þannig að t. d. östrogen liafa letjandi áhrif á gonadotrop- inmyndun og þá um leið áhrif þeirra á eggjastokkana. Einnig getur verið um að ræða röskun á hlutfallinu milli FSH og LH, sem þá gæti liaft áhrif á svörun eggjastokkanna. Ekki liggja fyrir óyggjandi niðurstöður í þessum efnum, en lausn fæst að líkindum innan tíðar með bættum rannsóknaraðferðum. Allmildar breytingar verða á slíminu (niucus) í leghálsi i hverjum tíðahring. Þannig er það fremur lítið og þykkt strax eftir tíðir, og sé það þurrkað, má sjá í því fjölda frumna, bæði frá cervix og vagina, auk hvítfrumna (leucocytae). Frá áttunda degi og fram að egglosi evkst svo slimið og verður miklu þynnra og þá um leið engin hindrun fyrir sáðfrumur (Fern test).3 Gestagen-östrogen meðferð hefur í för með sér þurrt og seigt slím, sem sáðfrumur komast trauðla í gegnum. Loks sjást við meðferð breytingar á legslímhúð, sem torvelda mjög eða útiloka eggfestingu. Auk áhrifa á kynfæri og heiladingul hafa þessi efni almennar verkanir, sem verða eldci ræddar frekar hér. Aukaverkanir Aukaverkanir eru alltiðar og geta að sjálfsögðu orðið alvar- legar, sé illa á spilunum haldið. Ýmsar tölur hafa verið birtar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.