Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 109 þarma (peristalsis) hættir og hún hegðar sér eins og þvag- I)laðra, þar sem þrýstingur eykst jafnt við fyilingu. Aðrar að- ferðir, sem tiltækar eru, eru „caeco-cysto-plastik“, „sigmoideo- cystoplastik" og „recto-cystoplastik“, en við hina síðustu verð- ur að húa til þarfagangsop (anus praeter). Allar garnablöðr- ur hafa þó þann ókost, að nokkur endurupptaka á söltum á sér stað og getur i einstöku tilfellum valdið miklum örðugleik- um. Við þennan ókost bætist það öryggisleysi, sem felst í þvi að skilja eftir hlula af hlöðrunni við æxlissjúkdóm. Ef um er að ræða liin erfiðari stig, T-3 og T-4, er ávallt notuð geislameðferð í upphafi, og liið sama gildir um carci- noma anaplastica af T-2 stigi. Að geislameðferð verður vikið síðar. Fráleiðsla þvags (Deviation) Menn eru nú yfirleilt á einu máli um að gera róttækar aðgerðir við ÞBK, en þá er einn vandi, sem leysa verður, en það er örugg fráleiðsla þvags. Einnig er ekki óalgengt, að þessi æxli vaxi þegar við fyrstu skoðun yfir eða í þvagpípur og valdi frárennslistruflunum, og þá er æxlið oft ekki skurðtækt og fráleiðsla þvags óumflýjan- leg. Sú er einnig reynslan, að æxli vaxa oft hægar, eftir að þvagi er veitt úr blöðrunni, og þvagsýking skaðar síður nýrna- starfsemina. Margar fráleiðsluaðferðir liafa verið reyndar, og er það vottur þess, að engin þeirra er gallalaus. Fyrr var algeng aðferð að græða þvagpípur inn i ristilinn samkvæmt aðferð Coffeys og þeirra, sem siðar bættu liana. Til hennar er nú aðeins gripið sem neyðarúrræðis, en síðar skal stultlega vikið að því. Ókostur þessarar aðferðar er þvag- sýking og nýrna- og skjóðubólga (pyelonephritis), sem dreg- ur nær alla þessa sjúklinga til dauða frekar fyrr en seinna. Önnur aðferð er að leggja báðar þvagpípur fram á húð. Tilbrigði af þeirri aðferð lýsti Ohrant (1957), en þá er önnur þvagpípan dregin yfir að hinni bak við skinuna, og síðan eru þær tengdar saman „end to side“. Þetta nefnist „cutan uretero- ureterostomi“.10 Bricker tók árið 1950 upp aðferð, sem nú er kennd við hann, en Seiffert lýsti fyrst 1935, Bricker-blaðra eða „cutan ileoureterostomi“. Þessi aðferð hyggist á, að notuð er einangr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.