Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 87 7. gr. Á fast mánaðarkaup skv. 1. gr. greiðist verðlagsuppbót lögum sam- kvæmt. Einnig ber borgarsjóði að greiða 6% af þeim mánaðarlaunum til Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar eða í annan viður- kenndan lífeyrissjóð, enda greiði læknar iðgjöld af launum sínum til sjóðsins skv. reglum hans. 8. gr. Um bifreiðastyrk fer eftir þeim reglum, sem gilda um borgar- starfsmenn. 9. gr. Deildarlæknar (sérfræðingar) eiga rétt á námsferð til útlanda í einn mánuð annað hvert ár, samkvæmt nánari ákvörðun sjúkrahús- nefndar. Viðkomandi sjúkrahús greiða ferða- og dvalarkostnað skv. úr.skurði sjúkrahúsnefndar. 10. gr. Samningur þessi gildir til 1. júlí 1967 og framlengist um 2 ár í senn, sé honum ekki sagt upp með 6 mánaða fyrirvara. Viðbotargrein: Samningsaðilar lýsa því yfir, að haldið muni verða áfram samn- ingaviðræðum um starfsaðstöðu læknanna á sjúkrahúsum Reykjavíkur- borgar, svo og um réttindi þeirra í samningi þessum. Reykjavík, F. h. Reykjavíkurborgar að áskildu samþykki borgarráðs: Jón Sigurðsson (sign.) Guttormur Erlendsson (sign.) Haukur Benediktsson (sign.) og skyldur að öðru leyti en gert er 29. apríl 1966. F. h. Læknafélags Reykjavíkur að áskildu samþykki félagsins: Árni Björnsson (sign.) Víkingur H. Arnór.sson (sign.) Guðmundur Ingvi Sigurðsson (sign.) Nokkrum dögum eftir að þessi samningur var gerður, hófust við- ræður milli launanefndar L. R. og tveggja manna úr stjórnarnefnd ríkis,spítalanna, þeirra Guðjóns Hansens og Þórs Vilhjálmssonar. Kváðu þeir sig einungis hafa umboð til að semja við L. R. um greiðslur fyrir þau sjúkrahússtörf, sem uppsagnalæknar hefðu áður gegnt, en kjör þeirra lækna, sem ekki hefðu sagt upp stöðum sínum, væru ekki til umræðu. Þeir vildu semja um sömu laun og tilgreind væru í samn- ingum við Reykjavíkurborg, en engin þau fríðindi, sem þar væri getið um, ,s. s. launagreiðslu í orlofi og veikindaforföllum, lífeyrissjóðsrétt- indi o. fl. Yrði að meta þessi hlunnindi til peninga, sem síðan bættust við hin föstu laun. Hinn 20. maí var eftirfarandi samningur milli L. R. og stjórnar- nefndar ríkisspítalanna um laun lausráðinna lækna samþykktur af báð- um aðilum og staðfestur með undirskrift 26. s. m.:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.