Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 88

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 88
118 LÆKNABLAÐIÐ Páll V. G. Kolka: SÉRGREINING OG SAMHÆFING í ritstjórnargreininni „Sérgreining" í 1.—2. heftí Lbl. þ. á. stendur eftirfylgjandi klausa: „Stundum heyrist því fleygt, að sérgreining sé orðin of mikil innan læknisfræðinnar. Aldraðir læknar, sem ganga enn þá með dýrðarkórónu gömlu áranna, þegar einn og sami læknir kunni ráð við öllu, geta jafnvel ekki á sér setið að tala um þetta í blöðum og útvarpi." Ég þykist vita, að þessu sé beint til mín, því að ég minnist þesþ ekki, að annar gamall læknir hafi gert verkaskiptingu lækna að umtals- efni á opinberum vettvangi. Síðar í greininni segir svo: „Hitt er svo hrein firra, þegar talað er um, að héraðslæknirinn eða heimilislæknir- inn geti leyst úr öllum vandamálum sjúklinga sinna.“ Sé þeirri sneið einnig beint til mín, verð ég að segja, að vísindaleg meðferð heimilda eða „kollegial“ sanngirni er ekki sterka hliðin á röksemdafærslu hins heiðraða ritstjóra, því að ég hef aldrei neitað þörfinni á hæfilegum fjölda sérfræðinga. Fyrir nokkru gerði Félag læknanema könnun á framtíðaráætlunum þeirra lækna, sem eru við framhaldsnám erlendis, og kom þá í ljós, að aðeins 1—2% þeirra, sem svöruðu, ætluðu sér að fást við héraðs- læknisstörf eða almennar lækningar. Það gaf mér tilefni til að minnast opinberlega á verkaskiptingu lækna, því að .slík þróun sýnir tvennt: Annað er, að hin klíniska kennsla, einkum á spítölunum, beinist um of að þeim sjaldgæfu sjúkdómum, sem öðrum fremur hljóta að vera viðfangsefni sérfræðinga, en að of lítil áherzla er lögð á greiningu og meðferð þeirra sjúkdóma, sem algengir eru og hver almennur læknir verður að fást við daglega. Að vissu leyti er það ekki nema eðlilegt, að sjaldgæfir sjúkdómar þyki forvitnilegir, og könnumst við eldri lækn- arnir vel við það úr okkar eigin reynslu. Slíkur „sensationismus" má þó ekki ganga eins langt og hjá sumum sagnariturum fyrri alda, sem færðu það í annála, ef kálfur fæddist með tvö höfuð, en létu þess að engu getið, sem varðaði meira líf alls almennings, að eiganda kálfsins ef til vill undanteknum. Um kennsluna má það einnig segja, að þar vantar heildarskipulag um það, hversu miklu hverjum kennara leyfist að troða inn í takmarkað heilarúm nemendanna af sinni .sérstöku fræðigrein og fella þá frá prófi, ef þeir geta ekki leyst úr verkefnum, sem þeir þurfa ekki síðar á ævinni að fást við, einmitt vegna sjálfsagðrar verkaskiptingar, þegar út 1 lífið kemur. Prófin verða nú líkust mandarínaprófum í keisara- dæminu Kína fyrr á öldum, þar sem 90% nemenda féllu á því að kunna ekki utan bókar öll fræði Kon-fu-tse. Þetta var hægt, meðan læknisfræðin var tiltölulega yfirgripslítil og hverjum lækni ætlað að kunna full skil á öllum greinum hennar, en það gerir ekki ráð fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.