Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 52
92 LÆKNABLAÐIÐ og það var endanlega samþykkt, í bréfi frá heilbrigðismálaráðuneytinu til stjórnarnefndar ríkisspítalanna: „Með skírskotun til viðræðna undanfarið varðandi kjör yfirlækna við ríkisspítalana vill ráðuneytið í .samráði við fjármálaráðuneytið stað- festa, að ákveðið hefur verið, að yfirlæknar skuli fá greidda frá 1. jan. ’66 aukavinnu, er samsvarar 27 eftirvinnustundum og 27 næturvinnu- stundum á mánuði. Frá sama tíma fái þeir kr. 3.000.00 á mánuði til greiðslu bifreiðakostnaðar. Meðan sérfræðingar og aðstoðarlæknar ríkisspítalanna eru laus- ráðnir, skulu yfirlæknar fá sér.staka þóknun, kr. 3.200.00 í grunnlaun á mánuði, vegna skorts á aðstoðarmönnum við stjórn deilda sinna, og skulu þær greiðslur inntar af hendi frá 1. apríl 1966. Annað hvert ár skulu yfirlæknar eiga rétt á allt að IV2 mán. leyfi frá störfum á fullum launum, til að kynna sér nýjungar á sviði sérgreinar sinnar eða til að vinna að vísindalegum verkefnum. Enn fremur skal þeim heimilt að sækja stutt læknaþing, svo sem verið hefur.“ Svarar þetta til þess, að yfirlæknar ríkisspitalanna fái sömu laun og yfirlæknar Reykjavíkurborgar til 1. nóvember, en eftir það séu þeir um kr. 4.500.00 lægri á mánuði eða sem svarar til lektorslauna. Þess skal getið, að L. R. var ekki samningsaðili í þessu máli og hafði ekki önnur af.skipti af því en fela launanefnd félagsins að annast milligöngu í samningaumleitunum yfirlækna og fjármálaráðuneytisins. Launanefndin átti nokkurn þátt í samningsgerð við Reykjavíkur- borg um læknaþjónustu í röntgendeild Borgarspítalans í Fossvogi við utanspítalasjúklinga, en sá samningur hafði verið undirbúinn af yfir- lækni röntgendeildarinnar í samráði við ráðamenn Reykjavíkurborgar, áður en til umsagnar launanefndar kom. Þessi samningur var merkur að því leyti, að gert var nú ráð fyrir .sérstökum greiðslum til lækna fyrir hverja röntgenrannsókn á utanspítalasjúklingi til viðbótar föst- um launum skv. kjarasamningum. Fékkst með því viðurkenning á þeirri skoðun eða kröfum L. R., sem launanefnd setti fram í bréfi til Sjúkrasamlags Reykjavíkur árið 1965 og getið er um í síðustu árs- skýrslu, að greiða ætti sér.staklega fyrir vinnu, sem sjúkrahúslæknar framkvæmdu á utanspítalasjúklingum. Röntgensamningurinn var und- irritaður 24. marz. En þegar gengið hafði verið frá áður umtöluðum launasamningi við Reykjavíkurborg hinn 29. apríl, varð samkomulag um, að hann skyldi einnig ná til röntgenlækna, ef þeir kysu það fremur. Samningur um kjör ráðgefandi sérfræðinga við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og ríkisspítalana: Stjórn og launanefnd L. R. líta svo á, að haganlegast sé að .semja fyrir alla sérfræðinga við sjúkrahúsin í einu lagi, hvort sem þeir vinna þar fulla vinnu eða hluta úr degi. í samræmi við þessa skoðun samþykktu ráðgefandi sérfræðingar (konsul- entar), sem hlut eiga að máli, á fundi rétt fyrir jólin að framlengja samninga óbreytta til 1. júlí 1967. Á síðastliðnu starfsári hefur launanefnd L. R. haft ýmis fleiri mál til meðferðar, aðallega þó varðandi tvo áðurgreinda launasamninga. Því fékkst framgengt, að fastráðinn læknir við barnadeild Heilsu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.