Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 32
74 LÆKNABLAÐIÐ þá sjúklinga, sem væru skurðtækir, svo að ekki þyrfti að gera margar könnunaraðgerðir. Enn þá er samt staðreyndin sú, að þetta er ekki alltaf unnt með þeim rannsóknaraðferðum, sem við nú höfum, og því teljum við, að hiklaust eigi að fara inn í brjóst- holið í könnunarskyni, er vafi leikur á, hvort æxlið sé skurðtækt. í skýrslum erlendis frá kemur sjaldan fram lir hve stórum hundraðshluta sjúklinga með krabbamein i lungum unnt reynisl að fjarlægja æxlið, en þær tölur, sem liafa birzt, eru t. d. frá Brel- landi og Irlandi tæp 12% árið 1954,3 Ahhey Smith 1'963 rúml. 8%.4 Á árunum 1955—1964 heppnast brottnám æxlis úr 28,5% þeirra sjúklinga, sem komu á skurðdeildina, eða á 14,1% allra sjúklinga, sem vitað er um með lungnakrabba á þessu tímabili. Skurðdauði var 5,6% við brottnám alls lungans (pneumonecto- mia), en enginn sjúklingur dó af afleiðingu brottnáms lungna- ljlaðs (lobectomia), og var skurðdauði því 4,2%, þegar litið er á heildina. Fylgikvillar eftir þessar aðgerðir verða ekki ræddir hér, enda áður verið gert i þessu lilaði (1962),5 en þessi eini sjúklingur, sem við höfum misst af afleiðingu aðgerðar, fékk berkjufistil og fleiðruholsígerð (empyema pleurae) og dó fimm vikum eftir aðgerð. Skurðdauði annars staðar er afar mismunandi, t. d. 5,8% hjá Thompson 1960, Abbey Smith 6,6% 1963, Reid o. fl. (1961) 15,6%, Kiriluk 1961 31% (pneumonectomia).° Það kemur skýrt fram, hve árangur og horfur eru misjafnar við hinar ýmsu tegundir lungnakrahbans. Ef við tökum fyrst sjúldinga með flöguþekjukrabba (Ca. squamocellulare), reyndist meinið skurðtækl hjá 48% þeirra, og eru 70% þeirra á lífi nú, tveimur og hálfu til sjö árum eftir aðgerð, en meinvörp voru þó komin í miðmætiseitla hjá 57% þeirra sjúklinga, sem eru á lífi. Skurðdauði var enginn meðal sjúklinga með þessa tegund æxlis. Þeir, sem dánir eru, lifðu frá níu mánuðum til þriggja og hálfs árs eftir brottnám æxlisins, og hafa því aðgerðirnar, jafnvel í þeim tilfellum, bæði lengt líf þeirra og veitt verulega fróun. Þess má geta hér, að enginn sjúklingur, sem fengið hefur geislameðferð hér vegna óskurðtæks æxlis í lunga, liefur lifað lengur en eitt ár frá greiningu sjúkdómsins og meðferð. Brottnám reyndist kleift úr þriðjungi sjúklinga með undif- ferentiated large cell carcinoma (Ca. anaplastica), og aðeins einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.