Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 59
96 LÆKNABLAÐIÐ Skemmtinefnd í nefndinni eiga sæti þeir Tryggvi Þorsteinsson, L.R. Guðjón Guðnason og Ólafur Jensson. Engin skemmtun var á starfsárinu, enda tvær haldnar á síðastliðnu starfsári. Til orða kom að halda árshátíð í sam- komusal Domus Medica, en að athuguðu máli reyndist það ókleift. Bæði var húsnæði of iítið og aðstaða fyrir veitingar ekki fyrir hendi. Fulltrúar á aðal- Fulltrúar L.R. á aðalfundi L.í. að Laugum fund L.í. 29.—30. júlí 1966 voru Ólafur Bjarnason, Ás- mundur Brekkan, Sigmundur Magnússon, Bjarni Bjarnason, Páll Sigurðsson, Árni Björnsson og Tómas Á. Jónasson. Frá sérgreina- Hinn 20. apríl 1966 var stofnað Félag barnalœkna. félögum. Formaður þess er Geir H. Þorsteinsson, Björn Júlíus- son ritari og Magnús Þorsteinsson gjaldkeri, en vara- maður í stjórn Hulda Sveinsson. Þetta nýja félag er boðið velkomið í hóp sérgreinafélaga innan Læknafélags Reykjavíkur. Formaður heimilislæknafélagsins, Stefán Bogason, sótti í sumar alþjóðaráðstefnu heimilislækna í Austurríki. Skýrsla um ferð þessa er í undirbúningi og mun væntanleg'a birtast í Læknablaðinu. Þær breytingar urðu á störfum háls-, nef- og eyrnalækna, að þeir hættu að starfa sem heimilissérfræðingar hjá Sjúkrasamlagi Reykja- víkur og starfa nú á sama grundvelli og aðrir sérfræðingar. Er nánar sagt frá samningum þessum í skýrslu hlutaðeigandi samninganefndar. AUt virðist stefna í þá átt, að aðrir heimilissérfræðingar, þ. e. a. s. augnlæknar, hljóti að starfa í framtíðinni á sama grundvelli og aðrir sérfræðingar, þó að enn hafi ekki fengizt samstaða um þá breytingu með stjórn Félags augnlækna og stjórn L.R. Lög L.R. Eins og getið var um í skýrslu fyrrverandi stjórnar, voru gerðar allverulegar breytingar á lögum félagsins, og var prentun þeirra í undirbúningi, þegar hún lét af störfum. Lögin hafa nú verið sérprentuð og gefin út í því formi, sem fyrrverandi stjórn gekk frá þeim. Núverandi stjórn hefur ekki á prjónunum nein áform um laga- breytingar, en ástæða virðist til að minna á, að einn af hornsteinum fé- lagsstarfseminnar er, að félagsmenn virði lög félagsins og fari eftir þeim í hvívetna. Læknablaðið. Útgáfustarfsemi blaðsins hefur verið með svipuðu sniði og undanfarin ár, og hefur ritstjórn blaðsins unnið vel og dyggilega að henni. Hefur Læknablaðið komið út reglu- lega á síðastliðnu starfsári. Á síðasta aðalfundi var Sigurður Þ. Guðmundsson kosinn í rit- stjórn Læknablaðsins af hálfu L.R., í stað Árna Bjömssonar, sem þá tók við formennsku félagsins. * Fucidin LEO FUCIDINSMYRSL LEO Gegn stafylókokkígerðum í húð 1. 14 ára gömul stúlka með impetigo contaginosa (staph. aureus), er staðið hcfur nokkra daga. 2. Igerðin hefur læknazt eftir 7 daga meðferð með Fucidinsmyrsli, borið á tvisar daglega. Fucidin er mjög virkt lyf gegn stafy- lókokkígerðum í húð. Reynsla 2 ára sýnir, að Fucidensmyrsli læknar abscessus, furunculi, follicultitis, hydrosoadenitis, impetigo, sycosis bar- bae, sýkt exem og nagnarótarbólgu í g7 af hundraði allra tilvika án þess, að stafylokokkar hafi orðið ónæmir gegn lyfinu eða sjúklingarnir ofnæmir. Fucidinsmyrsli er borið á 2-3 var sin- num daglega. Fucidinsmyrsli inniheldur fusidinna- trium 2%, í óvirkum, vatnssnauðum smyrslisgrunni. Túpur (með sprota) á 10 g. L0VENS KEMISKE FABRIK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.