Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 89 3. gr. Vinna skv. ráðningarsamningi, sem greidd er eftir 1. grein, skal innt af hendi á tímanum kl. 8—17 virka daga, þó kl. 8—12 á laugar- dögum. Þetta gildir þó ekki um vinnu við kvöldstofugang eða vinnu .skv. síðustu málsgrein 1. greinar. Læknum skal skylt að vinna yfirvinnu að ósk yfirlæknis. Skiptist hún í eftirvinnu, næturvinnu og helgidagavinnu. 4. gr. Eftirvinna telst fyrstu tvær klukkustundirnar, eftir að umsaminni eyktavinnu lýkur, þó ekki eftir kl. 12 á laugardögum né eftir kl. 19 aðra virka daga. Fyrir eftirvinnu skal greiða sem hér segir: Aðstoðarlæknar 1.—4. stigs grunnkaup pr. klst. kr. 136.36 — 5. — —-------------— 151.78 Sérfræðingar — — — — 168.96 5. gr. Næturvinna telst frá kl. 19 eða frá lokum eftirvinnutíma, ef fyrr er, til kl. 8. Helgidagavinna telst frá kl. 12 á hádegi á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni, svo og vinna á helgidögum þjóðkirkjunnar, sumardaginn fyrsta, 1. maí, 17. júní. Þá skal greiða sem helgidaga- vinnu vinnu fyrsta mánudag í ágúst, 1. desember og laugardag fyrir páska í þeim mæli, sem tíðkazt hefur. Vinna frá hádegi aðfangadag jóla og gamlaársdag telst helgidagavinna. Fyrir nætur- og helgidagavinnu skal greiða sem hér segir: Aðstoðarlæknar 1.—4. stigs grunnkaup pr. klst. kr. 172.72 — 5. — —-------------— 192.25 Sérfræðingar — — — — 214.03 6. gr. Fyrir gæzluvaktir skal greitt miðað við klukkustund sem hér segir: Aðstoðarlæknar 1.—4. stigs grunnkaup pr. klst. kr. 30.30 — 5. — —-------------— 33.73 Sérfræðingar — — — — 37.55 Ef læknir á gæzluvakt er kallaður til .starfa, skal greiða honum yfirvinnukaup skv. 4. og 5. grein, en starfstíminn dregst frá þeim tíma, sem gæzluvaktarþóknun kemur fyrir. 7. gr. Læknar, sem ráðnir eru eftir samningi þessum til starfa í 12 eyktir á viku eða lengri tíma, skulu eigi taka að sér störf utan viðkomandi sjúkrahúss, nema sérstakt leyfi .stjórnarnefndar ríkisspítalanna komi til. Þó skal þeim heimilt starf á eigin stofu allt að einni eykt á viku hverri án slíks leyfis, en fá skal samþykki viðkomandi yfirlæknis á stofutíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.