Læknablaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 48
88
LÆKNABLAÐIÐ
SAMNINGUR
milli Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna
um laun lausráðinna lækna.
1. gr.
Laun lækna, sem lausráðnir eru til starfa við ríkisspítalana og eru
félagsmenn í Læknafélagi Reykjavíkur, skulu vera mánaðarlaun miðuð
við eyktir. Hver eykt skal vera 3 klukkustundir.
Mánaðarlaun fyrir hverja eykt skulu vera þessi:
A ð s t : o ð a r 1 æ k n a r Sérfræðingar
Fjöldi Byrjunar- Eftir
eykta 1. stig 2. stig 3. stig 4. stig 5. stig laun 6 ár
á viku kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr.
1 2.141.00 2.394.00 2.525.00 2.666.00 2.808.00 3.373.00 3.545.00
2 4.212.00 4.697.00 4.959.00 5.232.00 5.515.00 6.636.00 6.969.00
3 6.212.00 6.919.00 7.302.00 7.716.00 8.131.00 9.777.00 10.272.00
4 8.141.00 9.070.00 9.565.00 10.100.00 10.656.00 12.807.00 13.453.00
5 9.989.00 11.130.00 11.736.00 12.403.00 13.080.00 15.726.00 16.514.00
6 11.767.00 13.110.00 13.827.00 14.605.00 15.403.00 18.523.00 19.453.00
7 13.473.00 15.009.00 15.837.00 16.726.00 17.635 00 21.200.00 22.271.00
8 15.251.00 16.988.00 17.928.00 18.927.00 19.968.00 23.998.00 25.210.00
9 16.998.00 18.927.00 19.968.00 21.099.00 22.250.00 26.745.00 28.088.00
10 18.695.00 20.826.00 21.978.00 23.210.00 24.482.00 29.421.00 30.906.00
11 20.362.00 22.685.00 23.937.00 25.280.00 26.664.00 32.047.00 33.663.00
12 22.018.00 24.503.00 25.856.00 27.310.00 28.795.00 34.613.00 36.360.00
13 23.836.00 26.553.00 28.007.00 29.583.00 31.199.00 37.501.00 39.390.00
14 25.664.00 28.593.00 30.159.00 31.855.00 33.593.00 40.380.00 42.420.00
15 27.502.00 30.633.00 32.320.00 34.138.00 35.996.00 43.268.00 45.450.00
Stjórnarnefnd ríkisspítalanna ákveður launastig að.stoðarlækna að
fengnum tillögum starfsmatsnefndar L. í. og/eða L. R.
Læknir, sem ráðinn er til starfa 12 eyktir eða lengur á viku, skal
eiga þess kost, að vinnutími hans sé ákveðinn á eftirfarandi hátt gegn
greiðslu, sem sé jafnhá og fyrir 15 eyktir á viku: Vinnutími skal vera
36 stundir á viku á þeim dagtíma, sem 3. grein tilgreinir, en að auki
yfirvinna í framhaldi af dagvinnu, þar með talin þjónusta við sjúklinga
hlutaðeigandi sjúkrahúss og utanspítalasjúklinga (þ. e. vinna við eftir-
rannsókn og meðferð á sjúklingum, sem legið hafa á sjúkrahúsinu), svo
og vísindaleg vinna og kvöldstofugangur. Fari vinna læknis skv. þessu
fyrirkomulagi fram úr 50 stundum á viku, skal greiða fyrir hana sem
yfirvinnu eftir samningi þessum.
2. gr.
Gera skal ráðningarsamninga við þá lækna, sem ráðnir eru til
starfa eftir samningi þessum, þar sem m. a. skal kveðið á um vinnu-
tíma í viku hverri í eyktum og um vaktir.