Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 12

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 12
168 LÆKNABLAÐIÐ 5. mál. Breytingar á skrifstofurekstrinum Mættur var á fundi Guðjón Eyjólfsson, löggiltur endurskoðandi, en formaður reifaði málið. Hann gat þess, að Sigfúsi Gunnlaugssyni fram- kvæmdastjóra hefði verið sagt upp störfum, en nú störfuðu á skrif- stofunni þrjár vel færar skrifstofustúlkur. Þá hefði farið fram gagngerð breyting á innréttingu skrifstofunnar, sem gerir vinnuaðstöðu alla betri. í framtíðinni er ætlazt til, að skrifstofan sjái um alla sjóði í vörzlu félaganna, tímarit, hóptryggingu o. fl. Þá tók til máls Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi; hann gat þess, að hann hefði tekið við stjórn og skipulagningu bókhalds og sjóða félagsins og einnig fjárskilum, þegar Sigfús Gunnlaugsson hætti störfum. Var þetta gert samkvæmt ósk stjórna L.í. og L.R. Fjárskilum væri nú lokið; þó ætti fráfarandi framkvæmdastjóri enn eftir að skila einum sjóðanna, en líklegt væri, að hann gerði það eftir helgina. Gerði hann nokkra grein fyrir rekstri skrifstofu og ræddi loks um framtíðarfyrirkomulag bókhaldsins, þegar allir sjóðir hafa verið af- stemmdir. Þá verður nánari skýrsla gefin um málið. 6. mál Stefán Bogason gerði grein fyrir fjárhag félaganna, sbr. reiknings- yfirlit. Hann kvað talsvert útistandandi af árgjöldum fyrra árs frá læknum úti á landi, en allir félagar L.R. höfðu gert skil. 7. mál Guðmundur Jóhannesson, formaður gjaldski'árnefndar, kom á fundinn og gerði grein fyrir störfum nefndarinnar. Hann kvað gjald- skrána frá 196& hvorki viðurkennda af læknum né Tryggingarstofnun. Hlutverk nefndarinnar væri það að semja nýja gjaldskrá, sem gilti fyrir allt landið, bæði fyrir almenna lækna og sérfræðinga, sem yrði samningsgrundvöllur í væntanlegum samningum. Almennt voru menn ánægðir með vinnubrögð nefndarinnar. Endanlega hafði þó ekki verið frá gjaldskránni gengið, en vantaði aðeins herzlumuninn, Greinargerð mun fylgja, er nefndin skilar af sér. Var gerður góður rómur að máli Guðmundar. 8. mál Örn Bjarnason gerði grein fyrir könnun á aðstöðu héraðslækna og vandamálum dreifbýlisins vegna læknaskorts. Hann gat um fund, sem forráðamenn á Neskaupstað munu að líkindum boða til vegna lækna- skortsins nú í vor. Hann gat um nauðsyn áróðurs fyrir stofnun lækn- ingamiðstöðva og möguleika á samvinnu við sveitarfélögin um það. Hann kvaðst myndu ásamt formanni L.f. sækja fundinn á Norðfirði, þegar til hans yrði boðað. Formaður L.í. gat og um för sína og tveggja stjómarmanna L.í. til Húsavíkur í jan. sl. vegna deilu læknanna þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.