Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 18

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 18
170 LÆKNABLAÐIÐ 15. mál. Lyfjaafgreiðsla sjúkrasamlaga Brynleifur Steingrímsson vakti máls á því, að misræmis gætti í greiðslu Sjúkrasamlagsins, þannig að það greiddi nokkur efni ein sér, en oft ekki, ef þau væru blandin öðrum efnum. 16. mál. Reglugerð um veitingu sérfrœðileyfa Árni Björnsson gerði grein fyrir nefndarstörfum. Nefndin hélt 20 fundi. Hann kvað gömlu reglugerðina hafa gilt of lengi. Nú væri búið að ganga frá drögum að reglugerð, þar sem undirbúningur sér- náms væri lengdur. Kandídatsárið lengist í 15 mánuði. Þetta kvað hann vera að gerast í nágrannalöndunum. Lagði hann áherzlu á, að ekki væri á því stætt fyrir okkur að draga úr kröfunum til fram- haldsnáms, samtímis því sem hert væri á þeim annars staðar, einkum í nágrannalöndum okkar. Las hann síðan og kynnti drögin að nýrri reglugerð, þar sem m. a. er kveðið á um framhaldsmenntun almennra lækna, sem er nýmæli. Fulltrúar ijétu allir í ljós álit sitt á reglugerð- inni og voru samþykkir reglugerðinni um heimilislækningar. Dagskrá fundarins var þá tæmd. En nokkru áður en formaður sleit fundi ræddu menn óformlega nokkur mál. M. a. vakti Árni Björnsson máls á því, að sjúkrasamlög greiddu ekki læknishjálp veitta af tannlæknum. Nú væri á það að líta, að í sambandi við ýmsa sjúkdóma í munni væri bráðnauðsynlegt að hafa tannlækna með í ráðum og oft þörf samstarfs við þá. Þetta væri oft mikill kostnaður fyrir sjúklinga, en sjúkrasamlög greiða hann ekki. Þá væri rétt, að sjúkrasamlög greiddu slíkt að sínum hluta ekki síður en margt annað, sem þeim er gert að greiða. Formannaráðstefnu slitið. Framlög L.í. til Á aðalfundi L.í. í Bifröst 22.—23. júní 1968 var sam- Domus Medica þykkt, að framlög L.í. til Domus Medica yrðu fram- vegis í formi lána, en ekki sem óafturkræfar greiðsl- ur. Samið hefur verið um þetta atriði við stjórn Domus Mediea, og á síðustu reikningum þeirrar stofnunar eru framlög L.í. færð sem skuld og reikningum L.f. sem inneign hjá Domus Medica. Lán þessi eru ekki verðtryggð, en skuldaviðurkenning liggur hjá stjórn L.í. Um það hefur verið rætt, að Domus Medica greiði L.í. vexti af lánum þess- um, og verða vextir þá greiddir árlega, en samið verði um afborganir síðar. Tillaga um breytingu Stjórn Domus Medica var ritað bréf, dags. á skipulagsskrá 30.1.1969 (fskj. 1), þar sem þess var óskað, að Domus Medica Læknafélag fslands fengi nánari aðild að stjórn Domus Medica. Stjórn Domus Medica hefur skýrt frá því, að lögfræðingur stofnunarinnar, Einar B. Guð- mundsson, telji allmikil vandkvæði á því að breyta skipulagsskrá Domus Medica. Er það álit hans, að stjórn L.í. hafi ákveðið neitunar- vald um kjörgengi í stjórn Domus Medica og með þessu neitunar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.