Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 34

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 34
182 LÆKNABLAÐIÐ stofnuninni. Auk þess voru á fundinum alþingimenn kjördæmisins. Alls voru þátttakendur á fundinum um 60. Heilbrigðismálin voru aðalmál fundarins. Voru þau rædd frá kl. 14-22 laugardaginn 6. sept. Alls voru fluttar 27 ræður auk framsögu- erinda, en þau voru flutt af Stefáni Þorleifssyni, sjúkrahúsráðsmanni á Neskaupstað, Sigurði Sigurðssyni landlækni, Arinbirni Kolbeinssyni, formanni Læknafélags íslands, og Árna Björnssyni læikni. Fulltrúar Læknafélags íslands skýrðu frá þeim meginorsökum, sem hindra störf lækna í strjálbýli. Var á það bent, að það væri alþjóðlegt vandamál og ýmislegt mætti læra af því, sem aðrar þjóðir gerðu til að leysa vandann, en að jafnaði yrði þó að hafa í huga 'hinar sérstöku íslenzku aðstæður. Orsökunum var skipt í tvo aðalflokka: I. Hinar almennu ástæður. Það er ríkjandi tilhneiging fólks að flytja úr dreifbýli í þéttbýli. Þannig rísa upp kaupstaðir, kauptún og borgir, þar sem fólki finnst, að það njóti betur þæginda, nútímatækni og menningar en á afskekktum stöðum. II. Astæður, sem varða lækna sérstaklega og gera störf í strjálbýli óaðgengileg. í þessum flokki voru m. a. talin eftirfarandi atriði: a) fag- leg einangrun, b) stöðug vaktþjónusta, c) misbrestur á eðlilegum leyfum, d) ófullnægjandi starfsaðstaða ('húsakynni, tæki), e) óskipt ábyrgð í starfi, f) menntun lækna miðast við aðrar aðstæður, þ. e. a. s. störf við stofnanir, við 'sérhæfingu í starfsvali; g) vanmat á læknis- þjónustu dreifbýlisins, h) samgönguerfiðleikar, einkum á veturna, bæði til að vitja sjúklinga og flytja á þá staði, þar sem unnt er að veita að- aðkallandi læknisþjónustu, i) skortur á þjálfuðu aðstoðarfólki. Þá var skýrt frá könnun Læknafélags íslands á starfsaðstöðu hér- aðslækna, svo og skoðanakönnun, sem gerð var meðal lækna yngri en 40 ára og nokfcurra læknastúdenta á árinu 1967, og greint frá niður- stöðum þeirrar könnunar. Þar kom fram, að enginn af þeim, sem svör- uðu spurningum, hafði í hyggju að gera að ævistarfi læknisþjón- ustu í einmenningshéraði. Þá var einnig bent á það, að ef hægt væri að koma á samstarfi læfcna, mundu margar af þeim orsökum, sem áður var bent á að hindruðu lækna í að starfa 1 strjálbýlinu, fa'lla burtu. Þá var einnig lögð áherzla á það, að breytingar á menntun lækna- stúdenta og aukin viðurkenning á starfi lækna í strjálbýlinu, svo og sérfræðiviðurkenning í almennum lækningum, væru veigamiklir þættir til þess að ráða fram úr þessu vandamiáli. Þá var einnig bent á, að væntanleg er breyting á læknakennslu í læknadeild, þannig að lögð verði meiri áherzla á almennar lækningar. Sömuleiðis er fyrirhuguð breyting á reglugerð um veitingu sérfræðileyfa, þannig að almennar lækningar fái sama sess og sérgreinar hafa nú. Þá var bent á, að skyldustörf læknakandídata í héraði væru í rauninni neyðarráðstöfun og hefðu istuðlað að því, að störf þessi væru vanmetin hjá læknum. Er ekki unnt að búast við, að sú þjónusta, sem menn inna af hendi vegna lagaboða, verði eins vel af hendi leyst og sú, sem veitt er af áhuga á starfinu sjálfu. Bent var á, að taka þyrfti upp það fyrirkomulag, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.