Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 35

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 183 framaferill lækna lægi um dreifbýlið, vinnuaðstaða þeirra þyrfti að batna, aðstoð í vetrarferðalögum þyrfti að auka og gera þyrfti ýms- ar úrbætur í samgöngumálum, bæði á landi, sjó og í lofti, eftir því sem við ætti á hverjum stað. Lögð var áherzla á samvinnu lækna, samein- ingu og læknamiðstöðvar, þar sem slíku verður við komið og á það bent, að þessi þróun byggist fyrst og fremst á öruggum samgöngum og er sennilega eina leiðin til þess að leysa vandann í framtíðinni, því að einmenningslæknishéruð eru fyrirkomulag, sem mun hverfa smám saman. Þá var einnig rætt um sjúkrahúsmál Austurlands og á það bent, að þar þyrfti að vera eitt allvel búið sjúkrahús, sem stæði í nánu sam- bandi við stærri deildarskipt sjúkrahús, annaðhvort í Reykjavík eða á Akureyri. Var bent á leiðir til þess, að slíkt sjúkrahús gæti fengið fjölþætta sérfræðilega þjónustu og sérfræðilegar leiðbeiningar frá hinum stærri deiidarskiptu sjúkrahúsum. NEFNDIR Samninganefnd í samninganefnd voru Friðrik Sveinsson formaður, Bragi Níelsson, Guðmundur H. Þórðarson, Örn Bjarnason og Valgarð Björnsson. Samningar L. í. við T. R. eru enn þá lausir frá áramótum. Gjald- skrárnefnd hefur samið nýja gjaldskrá og sent hana formönnum svæða- félaganna til umsagnar. Er ráðgert, að þessi nýja gjaldskrá verði lögð sem samningsgrundvöllur við næstu samninga. Hinn 28. ágúst var undirritaður samningur við stjórn Sjúkrahússins á ísafirði um kaup og kjör sérfræðinga, sem starfa við það sjúkrahús í leyfum yfirlæknis á þessu ári. Samningur þessi var í öllum aðalatrið- um sniðinn eftir samningi, sem Læknafélag íslands gerði á síðasta ári við stjórn Sjúkrahússins á Neskaupstað (samningurinn fylgir sem fskj. 11). Þar sem liðið var fram á sumar, þegar endanlega hafði verið gengið frá gjaldskránni, þótti rétt að bíða með að ganga til samninga, þar til að loknum aðalfundi L.í. enda hefur L. R. ekki gengið frá sinum samningum, en venja er, að L. í. og L. R. hafi samstöðu, þegar til samninga er gengið. Staðgenglanefnd í staðgenglanefnd voru Friðrik Sveinsson, Haukur Þórðarson og Grímur Jónsson. Nefndin ræddi við stjórn Félags læknanema um sumarafleysingar læknastúdenta fyrir héraðslækna. Fram kom það sjónarmið læknastúdenta, að haldin verði sú gjald- skrá, sem birt var í bréfi til héraðslækna snemma árs 1966, en ekki óskað eftir hækkun. Nefndin og stjórn Félags læknanema telur eðlilegt, að miðlun lækna- stúdenta til sumarleyfisafleysinga fari fram á vegum skrifstofu lækna- félaganna á þann hátt, að héraðslæknar snúi sér til skrifstofunnar, þeg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.