Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 39

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ 187 niðurlagsákvæði 5. gr. í skipulagsskrá fyrir Domus Medica, sem birt var sem nr. 60 í B-deiId Stjórnartíðinda 1960. 4. gr. skipulagsskrárinnar hljóðar svo: „Stjórn Domus Medica skipa 5 læknar, og skulu þeir vera félag- ar í L. í. Skuli tveir kosnir af Læknafélagi íslands, tveir af Læknafélagi Reykjavíkur og einn sameiginlega af stjórnum fé- laganna. Stjórnin tilnefnir sjálf mann eða menn í stað þeirra, er úr henni ganga, enda samþykki stjórnir Læknafélags íslands og Læknafélags Reykjavíkur stjórnarkjörið. Stjórninni er heim- ilt að kveðja sér til aðstoðar 3 varamenn." og niðurlagsákvæði 5. gr. er svohljóðandi: „Einn maður gengur úr stjórninni ár hvert. í fyrstu eftir hlut- kesti, síðan eftir starfsaldri.“ I) Skilyrði þess, að maður geti tekið sæti í stjóm Domus Medica sem aðalmaður eða varamaður samkvæmt niðurlagsáfcvæði 4. gr. eru tvö: 1. að maðurinn sé læknir og 2. að hann sé félagi í Læknafélagi íslands. Það er þannig ekki skilyrði, að stjórnarmaður sé félagsmaður í Læknafélagi Reykjavíkur. II) Samkvæmt 4. gr. fór stjórnarkjör í upphafi fram með þeim hætti, að Læknafélag íslands kaus tvo menn, Læknafélag Rekjavík- ur aðra tvo og stjórnir beggja félaganna sameiginlega einn mann. Þessi skipan mála er í samræmi við upphafsákvæði greinarinnar. III) Samkvæmt niðurlagsákvæði 5. gr. skal einn maður ganga úr stjórninni ár hvert, í fyrstu eftir hlutkesti, síðan eftir starfs- aldri. Ekki er í skipulagsskránni að finna nein ákvæði, sem banna endurkjör, og verður því að telja, að stjórnarmann megi endur- kjósa svo oft sem verkast vill. Um kjör stjórnarmanns í stað þess, er gengur úr stjórninni ár hvert, og um kjör stjórnarmanna, er koma í stað þess, eða þeirra, sem hverfa úr stjórninni, gilda þær reglur, að stjórn Domus Medica hefur rétt til að tilnefna. mann, eða menn í stjórn stofnunarinnar í stað þess eða þeirra, er úr stjórninni ganga. Hins vegar getur enginn orðið löglegur stjórnarmaður, nema því að- eins, að stjórn Læknafélags íslands og Læknafélags Reykjavíkur fallist á tilnefninguna. í þessu efni verður að telja, að samþykki beggja Læfcnafélaganna þurfi. Niðurstaðan yrði í sem stytztu máli þessi: Stjórn Domus Medica hefir aðeins rétt til að tilnefna menn í stjórn stofnunarinnar. Stjórnarkjörið er í höndum stjórna Lækna- félags fslands og Læknafélags Reyfcjavíkur, en takmarkað á þann hátt, að stjórnir Læknafélaganna geta aðeins kosið þann mann, eða þá menn, sem tilnefndir eru af stjórn Domus Medica. IV) Skipulagsskrá fyrir Domus Medica verður ekki breytt, nema því aðeins, að 4/5 hlutar stjórnarinnar samþykki breytingarnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.