Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 43

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ 191 bil í því augnamiði að efla læknisfræðilegan áíhuga og framhaldsmennt- un þeirra. Námskeiðin hafa staðið eina viku og fjöldi þátttakenda verið 6-15 læknar. Efnisskrá hvers námskeiðs hefur verið allfjölbreytt, flutt hafa verið mörg stutt erindi og læknum gefinn kostur á að kynn- ast starfsemi ýmissa stofnana. Á tveimur síðustu námskeiðum var tek- in upp sú nýbreytni að ljúka námskeiði með „symposium“ um einn sjúkdómaflokk og bjóða læknum þátttöku, hvort heldur þeir voru skráðir á námskeiðið eða ekki. Voru „symposium11 þessi fjölsótt, og gerðu læknar góðan róm að slíku fyrirkomulagi fræðslufunda. Sérstök nefnd innan Læknafélags íslands hefur séð um námskeiðin, og skipa hana nú Óskar Þórðarson formaður, Árni Björnsson og Tómas Helgason. Nefndin hefur áformað að breyta tilhögun námskeiðanna, þannig að tekið verði fyrir á hverju námskeiði ákveðið líffærakerfi eða sjúkdómaflokkur og verkefnaáætlun gerð fyrir námskeið nokkur ár fram í tímann. Fyrirhugað er, að námskeiðin standi eina viku eins og áður, en í stað smáerinda verði flutt daglega þrjú ýtarleg erindi, en síðan fjallað um efnið í umræðuhópum, sem stjórnað verður af sér- fræðingum í viðkomandi grein. Gert er ráð fyrir, að þessi nýskipan námskeiðanna muni auka þátt- töku, enda er gert ráð fyrir, að læknastúdentum í síðasta hluta verði gefinn kostur á að sækja þau. Þannig eiga námskeiðin ekki einungis að verða grundvöllur fyrir almenna eftirprófmenntun lækna, heldur jafn- framt að vera kynningar- og fræðsluvettvangur fyrir læknanema, sem eru að ljúka námi. Kostnaður við rekstur námskeiðanna mun aukast verulega við_biæyt- inguna og einnig verður þörf fyrir aukið kennaralið. Því er æskilegt. og jafnvel nauðsynlegt, að fleiri aðilar en Læknafélag Íslands standi að námskeiðum þessum, og vill stjórn félagsins því bjóða læknadeild Háskólans aðild að framkvæmd námskeiðanna með þeim hætti að til- nefna fulltrúa í námskeiðsnefnd, taka þátt í undirbáningi og einnig kostnaði að nokkru leyti. Virðist eðlilegt, að læknasamtökin og lækna- deildin standi að máli þessu, sem síðar getur þróazt í víðtækara kerfi íyrir framhaldsmenntun lækna. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafélags íslands, Arinbjörn Kolbeinsson, formaður. FYLGISKJAL 5 SKIPULAGSSKRÁ FYRIR LÆKNAÞINGSSJÓÐ 1. gr. Stjórn sjóðsins er skipuð þremur mönnum: tveir tilnefndir af 2. gr. Stofnfé sjóðsins er kr. 337.101,64, sem eru eftirstöðvar þess fjár, sem norrænt lyflæknaþing, haldið í júní 1968 í Reykjavik, hafði til ráðstöfunar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.