Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 62

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 62
198 LÆKNABLAÐIÐ D. Hóptrygging lækna. Við teljum mjög óeðlilegt og ósanngjarnt, að eigi megi draga frá tekjum nema % hluta iðgjalda af hóptryggingu lækna. Með tryggingu þessari eru læknar að kaupa sér réttindi, sem opinberir starfsmenn hafa, þ. e. veikindatryggingu, svo og slysa- og ferðatryggingu. Viljum við benda á, að veikindatrygging sú, sem opinberir starfsmenn hafa, kemur aldrei til álita varðandi frádráttarhæfni, er aldrei talin til tekna, og er mjög óeðlilegt að mismuna mönnum svo eftir því, hvaða kjarasamningum þeir vinna eftir. Sé opinberum starfsmönnum ekki kjarasamningum þeir vinna eftir. Sé opinberum starfsmönnum ekki kaupa þau annars staðar frá, megi draga allan kostnað, sem af þeim kaupum stafar, frá tekjum sínum. Virðingarfyllst, f. h. stjórnar Læknafélags Reykjavíkur, Sigmundur Magnússon, formaður. FYLGISKJAL 7 Sjá ritstjórnargrein í Læknablaðinu, 3. tbl., 1969: Viðhorf í skatta- málum. FYLGISKJAL 8 Reykjavík, 8. nóv. 1968. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd Neðri deildar Alþingis. Þökkum bréf Heilbrigðis- og félagsmálanefndar Neðri deildar Al- þingis, dags. 31. okt. 1968, varðandi umsögn um frumvarp til laga um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. Sérstakri nefnd læknafélagsins var falið að athuga frumvarp þetta, og áttu sæti í henni læknarnir Baldur Johnsen, Björn Önundarson og Helgi Þ. Valdimarsson. Álitsgerð nefnd- arinnar fylgir hér með í heild, og hefur hún verið samþykkt af stjórn L.í. Við teljum frumvarp þetta veigamikið framfaraspor í heilbrigðis- málum. Það felur í sér merk nýmæli og tímabæra samræmingu margra þátta heilbrigðiseftirlitsins. Þó eru ýmis atriði í frumvarpinu, sem að dómi Læknafélags íslands er heppilegra, og í sumum tilvikum nauð- synlegt, að haga með öðrum hætti en þar er gert. Þær efnislegu breytingar, sem Læknafélag íslands leggur til, að gerðar verði á frumvarpinu, eru í stuttu máli sem hér segir: 1 Umdæmi heilbrigðisnefnda verði stækkuð frá því, sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu. 2. Héraðslæknarnir verði sjálíkjörnir í heilbrigðisnefndir. 3. Reykjavíkursvæðið allt verði undir einu og sama heilbrigðiseftir- liti. 4. Ekki sýnist annað koma til greina en að forstöðumaður heilbrigðis- eftirlitsins verði læknir, helzt með sérþekkingu í hagnýtri heil- brigðisfræði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.