Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 68

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 68
204 LÆKNABLAÐIÐ vegna grænþörunga, sem oft er mikið af í sjó. Þessir þörungar trufla mjög „klórineringu", en sjór í nágrenni sjávarþorpa og stærri bæja er mjög mengaður af bakteríum, enda hafa þær góð vaxtarskilyrði í þeim mikla úrgangi, sem kemur frá fiskiðjuverum og höfnum. Rík ástæða er til að hafa í huga afstöðu heilbrigðisnefnda og heil- brigðiseftirlitsmanna til verksmiðjueftirlitsins. Fylgjast þarf með út- búnaði í verksmiðjum, ekki aðeins hvað snertir hollustuhætti og hrein- læti, heldur einnig að því er varðar slysahættu. Geislavarnir ríkisins, svo og almannavarnir og slysavarnir og öryggiseftirlit falla einnig undir heilbrigðiseftirlit í víðtækustu merk- ingu. Það er allmargbrotið mál og þýðingarmikið að forða borgar- búum í stærri bæjum frá hávaða eins og frekast er unnt. Er full ástæða til að setja lög og sérstakar reglur til að hindra óþarfa hávaða í fjölbýlishúsum og af umferð í lofti og á láði, t. d. þarf að setja sér- stakar reglur um gerð og staðsetningu flugvalla með tilliti til íbúða- hverfa. Þá eru lög um mengun andrúmslofts orðin tímabær og einnig þurfa ákvæði þar að lútandi að vera í heilbrigðisreglugerð. Lokaorð: Þær breytingar, sem L.f. leggur til, að gerðar verði á frumvarp- inu, verða í stuttu máli sem hér segir: 1. Umdæmi heilbrigðisnefnda verði stækkuð frá því, sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu. 2. Héraðslæknarnir verði sjálfkjörnir í heilbrigðisnefndir. 3. Reykjavíkursvæðið allt verði undir einu og sama heilbrigðiseftirliti. 4. Ekki sýnist annað koma til greina en að forstöðumaður heilbrigðis- eftirlitsins verði læknir, helzt með sérþekkingu í hagnýtri heil- brigðisfræði. 5. Heilbrigðiseftirlit ríkisins verði ekki einungis skrifstofa, heldur einnig rannsóknarstofnun, sem nýta má til kennslu og vísinda- rannsókna. Reykjavík, 8. nóvember 1968, LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS FYLGISKJAL 8 A Til Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, 7. marz 1969. Arnarhvoli, Reykjavík. Þökkum bréf Dóms- og' kirkjumálaráðuneytisins 21. febrúar 1969 ásamt frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 47/ 23. júní 1932 um lækningaleyfi og fleira. Stjórn Læknafélags íslands hefur athugað frumvarp þetta og leggur til eftirfarandi breytingar: Ákvæði um veitingu tímabundins lækningaleyfis til handa erlend- um ríkisborgurum orðist þannig: Ráðherra getur þó veitt tímabundið lækningaleyfi mönnum, sem ekki eru íslenzkir ríkisborgarar, ef þeir hafa lokið kandídatsprófi i læknisfræði við viðurkenndan háskóla,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.