Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 71

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 71
LÆKNABLAÐIÐ 207 andi atriði: a) Skýrsla um síðustu vakt (vaktir) í praxís og á sjúkra- húsi. Einnig séu rædd tilfelli úr praxís, eftir því sem tilefni og tími gefst. b) Greint sé frá „akut“ innlagningum á sjúkrahúsið. c) Rædd meðferð sjúklinga á sjúkrahúsinu, sérstaklega ef um breytingar á meðferð er að ræða, eða annað tilefni gefst. d) Rædd sérstök tilfelli, valin daginn áður eða með lengri fyrirvara. e) Ákvarðanir um stundun sjúklinga, þ. e. hvaða læknir skuli aðallega annast meðferð ,,akut“ innlagðs sjúklings (sjúklinga) frá síðustu vakt, f) Væntanlegar út- skrifanir sjúklinga. g) Væntanlegar innlagningar sjúklinga. III. Verkaskipting Enda þótt aðstaða til verkaskiptinga við núverandi aðstæður sé takmörkuð, þá verði strax reynt að leggja grundvöll að verkaskipt- ingarþróun í einstökum atriðum, og verði þá höfð hliðsjón af menntun, þjálfun, reynslu og áhugasviðum lækna. Eðlilegt virðist, að verkaskipt- ing sé í grunnatriðum miðuð við ,,klassiska“ flokkaskiptingu læknis- fræðinnar, þ. e. chirugie, intern medicine, pediatri, gynekologie, svæf- ingar o. fl. auk starfrækslu rannsóknarstofu og röntgendeildar, en síð- an verði chirugie og einkum medicine skipt niður í þrengri svið eftir sjúkdómaflokkum, sem læknar deili með sér eftir reynslu, æfingu og áhugasviðum. Með hliðsjón af þeim verkefnaflokkum, sem verður að leysa af hendi við núverandi aðstæður og í nánustu framtíð, viljum við koma með eftirfarandi ábendingar um verkefnaskiptingar. Einn af læknum taki að sér að hafa aðalumsjón með rannsóknarstörfum og (eða) röntgenmyndatöku (ásamt röntgengreiningu), einnig verði svæfingar aðallega í umsjá eins læknis og síðar physiotheraphy. Við nánari verkaskiptingu í chirurgie annars vegar og medicine hins vegar virðist t. d. eðlilegt, að yfirlæknir taki að sér meiri háttar kirurgi, en í stöku tilfellum framkvæmi annar læknir vandaminni að- gerðir og allir þeirra annist „chirurgia minor“ jöfnum höndum. Sem dæmi um verkaskiptingu í medicin mætti nefna, að einn læknir taki að sér, í flestum tilfellum, meðferð nýrnasjúkdóma og meltingarsjúk- dóma, annar læknir annist svæfingar og stundi „akut“ hjartasjúkdóma. Allir læknar skipti með sér að annast sjúklinga með pyelonephrita, pneumoni, bronchitis o. fl., og sé þá einkum farið eftir því, hver leggur slíka sjúkhnga á sjúkrahúsið, hvort heldur er „akut“ eða af biðlista. Áherzlu ber að leggja á, að hvert einstakt tilfelli sé rætt af lækn- um sameiginlega, og ef ágreiningur verður um meðferð, þá skal leita álits sérfræðings í viðkomandi grein (símleiðis), ef einhver læknanna óskar þess. Yfirlæknir breytir ekki meðferð, sem annar læknir hefur byrjað á, nema hann geri viðkomandi lækni grein fyrir því, að breyt- ing á meðferð sé nauðsynleg og útskýri rök fyrir henni. Sama gildir að sjálfsögðu um eyktalækni. Ef breyta þarf aðferð skyndilega, án þess að tóm gefist til þess, að læknar ræði breytingu, þá ber að skýra hlut- aðeigandi lækni frá því, svo fljótt sem unnt er. Stofugang fari tveir læknar saman á morgnana og kynnist með-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.