Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 72

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 72
208 LÆKNABLAÐIÐ ferð sjúklinga hvers annars. Stefna ber að því, að kvöldstofugang ann- ist vakthafandi læknir, sé þess þörf, og ber eyktalækni þá að skýra yfirlækni frá, ef einhverjar sérstakar breytingar hafa orðið á líðan sjúklinga, sem læknir telur nauðsynlegt, að yfirlæknir fylgist með. Að sjálfsögðu getur verið nauðsynlegt, að yfirlæknir (eða eyktalæknir) líti á sjúklinga í sambandi við kvöldstofugang, (t. d. operationssjúkl- inga frá sama morgni). Journalaskriftir verði yfirleitt með þeim hætti, að læknar skrifi ætíð journala um þá sjúklinga, sem þeir leggja inn „akut“ eða af bið- skrá sjúkrahússins. Þó skrifi eyktalæknir journala um þá sjúklinga, sem yfirlæknir hefur lagt inn, þegar slíkt er nauðsynlegt, enda ræði yfirlæknir um það við eyktalækni hverju sinni. Útskriftir. Sá læknir, sem aðallega hefur haft með höndum með- ferð sjúklings, annast útskrift hans. Eyktalæknir beri útskriftir undir yfirlækni, áður en þær eru framkvæmdar, sé þess kostur. Yfirlæknir skýri öðrum læknum einnig frá fyrirhuguðum útskriftum. Eyktalæknir leiti álits yfirlæknis um „akut“ tilfelli, þegar hann telur þess þörf eða sjúklingur er í lífshættu. Eigi skulu læknar fram- kvæma vandameiri aðgerðir án þess að leita álits yfirlæknis, sé hægt að ná til hans; einnig ber yfirlækni eða eyktalækni að leita ráða sér- fræðings í vandasömum tilfellum, sé þess kostur. Hver læknir annist aðgerðalýsingu á þeim sjúklingum, sem hann hefur framkvæmt aðgerð á. Læknabréf séu skrifuð af þeim lækni, sem útskrifar viðkomandi sjúkling; sama gildir um ritun spjaldskrárupplýsinga. Eyktalæknar gegni störfum yfirlæknis í fjarveru hans, enda sé slikt tilkynnt stjóm sjúkrahússins. IV. Niðurlag Ofanritaðar ábendingar um læknasamstarf ber eigi að líta á sem fyrirskipanir, heldur aðeins leiðbeiningar um þróunarstefnu í samstarfi og einnig til þess að leita þar úrskurðar um einstök ágreiningsefni og tryggja, að þau verði rædd og útkljáð hverju sinni, svo fljótt sem auðið er. Reykjavík, 21. jan. 1969. Stjórn Læknafélags fslands. FYLGISKJAL 9 B REGLUGERÐ UM STÖRF LÆKNA VIÐ SJÚKRAHÚSIÐ Á HÚSAVÍK 1. gr. Yfirlæknir sjúkrahússins er formaður læknaliðs þess. Hann hefur réttindi og starfsskyldur samkvæmt sjúkrahúslögum, en auk þess skai hann skipuleggja heilbrigðisþjónustu spítalans og hafa eftirlit með starfsliði, er að henni starfar. Hann tekur við beiðnum um innritun nýrra sjúklinga og stuðlar að hagræðingu í daglegum rekstri. Hann ber ábyrgð á heilbrigðisþjónustu sjúkrahússins gagnvart sjúkrahús- stjórn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.