Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1970, Page 73

Læknablaðið - 01.12.1970, Page 73
Abalgin Retard (dextróprópoxýfen með langvinnri verkun) Prátt fyrir fullnægjandi bólgueyðandi meðferð gigtarsjúklinga er oft þörf á verkjastillandi með- ferð samtímis. Abalgin Retard verkar á miðtaugakerfið og er því sérlega hentugt að gefa með bólgueyðandi lyfjum, sem að mestu leyti verka á úttaugakerfið. Abalgin Retard er verkjastillandi lyf með velgrei- ndri, langvinnri verkun. Oftast er nægjanlegt að gefa 1 belg að morgni og kvöldi, ef til vill 1 belg 8. hverja klukkustund, til þess að tryggja að verkjastillandi áhrifa gæti allan sólarhringinn. Dextróprópoxýfen veldur sjaldan aukaverkunum. Miðtaugakerfis- og meltingarvegsóþægindi sjást sjaldnar og eru vægari heldur en þegar kódeín er gefið. * Umbúðir: Abalgin Retard, belgir með 150 mg: 10, 25, 100 belgir. Einkaumboð á Islandi: Hermes s/f, Reykjavik Framleiðandi: a/s iILDDDD DDKfSDif Kebenhavn

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.