Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 83

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 83
LÆKNABLAÐIÐ 215 FYLGISKJAL 11 SAMNINGUR milli Læknafélags íslands annars vegar og stjórnar Sjúkrahúss ísa- fjarðar hins vegar um laun og kjör sérfræðinga, sem starfa um skamm- an tíma við sjúkrahúsið á ísafirði. Samningur þessi miðast við sérfræðinga á Landspítalanum og Borgarspítalanum í Reykjavík, og er eingöngu ætlað að leysa með honum neyðarástand, sem skapazt hefur vegna skorts á sérfræði- læknisþjónustu við Sjúkrahúsið á ísafirði í orlofi sjúkrahúslæknis. 1. gr. Föst mánaðarlaun (eða hlutfallsleg laun fyrir skemmri tíma) skulu vera samkvæmt samningi milli Læknafélags Reykjavíkur og stjórnar- nefndar ríkisspítalanna og Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkur- borgar um laun lausráðinna sérfræðinga, miðað við 15 eyktir á viku, að viðbættri stjórnunarþóknun, er nemi 25% á laun þessi. 2. gr. Greiðslur fyrir gæzluvaktir og vinnu á þeim verði þær sömu og sérfræðingar viðkomandi deildar hafa haft að meðaltali undanfarna 3 mánuði hjá ríkisspítölum eða Borgarsjúkrahúsi. 3. gr. Stjórn Sjúkrahúss ísafjarðar greiði ferðakostnað læknisins til og frá ísafirði, einnig verði lækni séð fyrir húsnæði á ísafirði honum að kostnaðarlausu. Skemmsti ráðningartími hvers læknis verði 3 vikur. h- gr. Vegna fjarvista og óbeinna útgjalda, er læknir verður fyrir vegna starfsins, komi greiðslur til viðbótar launum skv. 1. og 2. gr. samnings- ins, er svarar til 10 gæzluvakta á mánuði, hafi læknirinn haft opna lækningastofu, ella greiðslur, er svari til 5 gæzluvakta á mánuði. 5. gr. Lækni verði séð fyrir líf- og slysatryggingu að upphæð þrjár millj. króna, og greiðist iðgjald af vinnuveitanda. 6. gr. Læknir tekur engar greiðslur fyrir læknisverk unnin fyrir sjúkl- inga, sem liggja á sjúkrahúsinu, né heldur fyrir læknisverk unnin í sambandi við eftirmeðferð þeirra. Vegna hinna sérstöku aðstæðna er sérfræðingi heimilað að taka að sér heimilislæknisþjónustu fyrir utan-sjúkrahúss-sjúklinga í sam- ráði við lækni þann, er nú er á ísafirði, enda sé störfum þessum hagað þannig, að þau trufli ekki verulega þjónustu sérfræðingsins við sjúkra-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.