Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1970, Side 84

Læknablaðið - 01.12.1970, Side 84
216 LÆKNABLAÐIÐ húsið. Slík vinna verði greidd samkv. gjaldskrá héraðslækna og samn- ingum þeirra. Sé sjúklingi vísað til læknisins til rannsókna eða meðferðar í sér- grein hans, utan sjúkrahúss, greiðist slík vinna samkv. samningi Læknafélags Reykjavíkur við Tryggingarstofnun ríkisins varðandi slík störf. 7. gr. Greiða skal 7% orlof á allt kaup samkv. samningi þessum. Enn- fremur skal greiða umsamin laun samkv. 1. gr. samnings þessa í for- föllum eftir 4. gr. laga nr. 16/1958 eða lögum, sem í þeirra stað koma, enda telst atvinnuveitandi sami atvinnurekandi og stjómarnefnd rikis- spítalanna og Reykjavíkurborg, að þessu leyti, sbr. 3. tl. 10. gr. samn- ings stjórnarnefndar ríkisspítalanna frá 30. júní 1967 og samnings Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar með áorðnum breyt- ingum. 8. gr. Samningur þessi gildir frá 1. september 1969 til 1. janúar 1970. 9. gr. Rísi mál út af samningi þessum, skal það rekið fyrir bœjarþingi Reykjavíkur, án þess að leita þurfi um sættir hjá sáttanefndarmönnum. ísafirði, 28. ágúst 1969. F. h. Læknafélags íslands, Arinbjörn Kolbeinsson (sign). F. h. stjórnar Fjórðungssjúkrahússins á ísafirði, Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri á ísafirði (sign).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.