Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1977, Side 17

Læknablaðið - 01.04.1977, Side 17
AMOXIL amoxycillin, Beecham háls, nef og eyrna sýkingar öndunar færa sykingar þvagfæra sýkingar Nýtt fjölvirkt sýklalyf sem frásogast sérstaklega hratt eftir inntöku. Breitt verkunarsvið. Mjög virkt gegn miklum fjölda gram jákvæðra og gram neikvæðra baktería sem fyrir koma í almennum lækningum. Handhæg skömmtun. Fullorðnir: 375 mg 3svar á dag; börn 1-2 ára 100 mg 3svar á dag; — 2-12 ára 200 mg 3svar á dag, — yfir 12 ára 375 mg 3svar á dag. Skömmtun má hiklaust tvöfalda í tilfelli bráðra sýkinga. Pakkningar: Amoxil, hylki með 375 mg amoxycillin í 16 og 100 stk. pakkningum. Amoxil, saft með 200 mg amoxycillin í 4 ml í 80 ml flöskum. Amoxil (amoxycillin) er árangur rannsókna BEECHAM RESEARCH LA BO R ATO RI E S, frumkvöðla hálfsamtengdra penicillina UMBOÐSMAÐUR: G. ÓLAFSSON H.F.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.