Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1977, Qupperneq 20

Læknablaðið - 01.04.1977, Qupperneq 20
54 LÆKNABLAÐIÐ við niðurstöður á íslandi árin 1962-1973. 4. Lögheimili. Könnuð var skipting hópsins með tilliti til búsetu. í töflu VI er þessi skipting sýnd. Það vekur strax athygli við athugun á töflu VI, hve mikill hluti hópsins ver úr Reykjavík, 48.3%. Meðalmannfjöldi ár- anna 1962-1973 sýnir, að 40.2% lands- manna búa í Reykjavík/' Einkum verður þessi munur vegna kvenna, þar sem 69.3% eru úr Reykjavík, en hlutfallsskipting karla og kvenna í Reykjavík þessi ár er 49% og 51%. Heildarsamanburður verður þessi: Sjálfsmorðs- hópur 1962-1973 Meðalmann- fjöldi 1962-1973 Reykjavík 48.3 40.2 Kaupstaðir 18.8 28.0 Kauptún 12.2 15.4 Sveitir 19.5 16.4 Þessi samanburður sýnir aukna tíðni í Reykjavík hlutfallslega miðað við aðra þéttbýlisstaði. Það hefur verið talið, að sjálfsmorð ykj- ust í hlutfalli við íbúatölu þéttbýlis- staða, og kemur það vel heim við niðurstöður hér nema hvað strjálbýl- ið sjálft snertir, þar er verulega meiri fjöldi sjálfsmorða en hlutfall íbúa, eink- um hjá körlum, 22.0% sjálfsmorða miðað við 9-10% íbúatölu karla í sveitum.5 5. Krufning og Iíkskoðun. Kannað var í hópnum, hvernig dánar- orsök hefði verið staðfest og meðal annars kannað, hvort krufning hefði farið fram og þá hver hefði framkvæmt hana. Niðurstaða þessarar athugunar kemur fram í töflu VII. Taflan sýnir, að af öllum hópnum voru 74% krufin, þar af 86.5% kvenna og 70.8% karla. Skýringin á þessum mun er vafalaust búsetan, mun fleiri konur en karlar voru úr Reykjavík og nágrenni. Séu þessar tölur bornar saman við al- menna krufningstíðni, var krufningstíðni fyrir landið allt árið 1967, 54.2%,14 en fyrir Reykjavik 67.0%. Það eru því hlutfallslega verulega fleiri krufðir, sem framið hafa sjálfsmorð, en af þeim, sem deyja af öðrum orsökum. Könnunin sýnir, að þegar ekki er kruf- ið, er það af tæknilegum erfiðleikum, svo sem fjarlægð frá Reykjavík og lélegrar að- stöðu lækna úti á landsbyggðinni til slíkra verka. 6. Sjúkrahúsvist. Reynt var að leita upplýsinga um, hve hve margir úr hópnum hefðu dvalist á sjúkrahúsi áður. Niðurstaða þessarar könnunar kemur fram í töflu VIII. Taflan sýnir, að alls var staðfest, að 33 konur (63.5%) höfðu verið á sjúkrahúsi, þar af 16 (30.8%) á geðdeild eða geð- spítala. Af körlum höfðu 105 (50.2%) verið á TABLE VII Autopsies of the group committing suicide 1962-1973. F % M % Total % 1. Autopsy not performed 2. Performed in the depart- 7 13.5 61 29.2 68 26.0 ment of pathology 42 80.8 138 66.0 180 68.9 3. Performed in hospital 4. Performed by district 1 1.9 7 3.4 8 3.1 physician 1 1.9 1 0.5 2 0.8 5. Performed abroad 1 1.9 2 0.9 3 1.2 52 100.0 209 100.0 261 100.0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.