Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1977, Side 69

Læknablaðið - 01.04.1977, Side 69
LÆKNABLAÐIÐ 35 Frá £undi stjórnar L. R. 14. apríl 1977: Tryggvi Ásmundsson, Ásbjörn Sigfússon, Mar- grét Georgsdóttir, Kristinn Guðmundsson ritari, Þorvaldur Veigar Guðmundsson for- maður, Páll Þórðarson framkvæmdastjóri, Ólafur Þ. Jónsson, Eyjólfur Þ. Haraldsson gjaldkeri, Guðmundur H. Þórðarson. Félagsheimilið átti 10 ára afmæli 12. ncv. ’76 og þess minnst með hófi. Samþykkt var tillaga um hækkun ár- gjalds úr kr. 30.000.- í kr. 40.000.-, en helmingur þessa gjalds fer til L.í. Örn Bjarnason ræddi hag Læknablaðs- ins. Útgáfuhraði hefur aukizt, en enn er það rekið með talsverðum halla. Um menn í meðstjórn komu fram 2 til- lögur, önnur frá stjórn L.R. og hin frá Stefáni Karlssyni. Þessir voru kosnir í meðstjórn: Reynir T. Geirsson, Lára Maack, Ásbjörn Sigfús- scn, Tryggvi Ásmundsson, Jón Hallgríms- son og Margrét Georgsdóttir (með hlut- kesti). í várastjórn var kosinn Sigurður Þ. Guðmundsson. Endurskoðendur voru kosnir Þorgeir Gestsson og Magnús Ólafsson, en vara- menn Kjartan Pálsson og Sigurður Sig- urðsson, allir sjálfkjörnir.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.