Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 49 ustu byrjunareinkenni eru frá lægri motor neuronum og mikið oftar í griplimum en ganglimum. í þessari byrjun sjúkdómsins eru fyrstu einkenni langoftast distalt og ríkjandi er symmetrisk útbreiðsla þeirra. Fæstir sjúklingarnir höíðu sögu um sjúk- dóma sem tilgátur hafa verið um sem frum- crsck eða meðvirkandi orsök í M.N.D. Nið- urstöður þessar eru allar svipaðar þeim sem annars staðar gerist að því þó undanskildu, að fleiri sjúklingar lifa hér lengur en ann- ars staðar með þennan sjúkdóm. Ellefu sjúklingar, 8 karlar og 3 konur, höfðu lif- að lengur en í 10 ár, þar af einn í 24 ár. Fimm þes.sara siðastöldu eru enn á lífi. Þrjátíu sjúklinganna fullnægðu sjúk- dómrgreiningunni ALS kliniskt, en 6 sjúk- dcmsgreiningunni PMA og 1 PLS. Niður- stöður benda tij þess að rök megi leiða að því að M.N.D. sé oftast ALS og oftar en talið hefur verið cg að hinar einstöku sjúkdómsmyndir M.N.D., sem ganga undir ýmsum sjúkdóm.sheitum, séu oftast und- anfarastig í ALS, sem sé þannig til í króniskri mynd. Tveir flokkar ALS finn- ast, þ.e. hinn tilfallandi (sporadic) og sá ættgengi. ALS sjúklingar hér hafa hins- vegar ekki sérkenni Guam-gerðarinnar hvað t'ðni og ættgengi viðkemur (sjúkdóm- urinn er þar 50—100 sinnum algengari en annars staðar). í beinu framhaldi er álykt- að. að þessar mismunandi sjúkdómsmyndir (PMMA, PMA, PLS og PBP) eigi sér sömu orsakir en ónæmisþættir og samsetning og efnaskipti motor neuron kerfis ákvarði kliniska útbreiðslu og hraða sjúkdómsins. Horfur virðast óháðar því frá hvaða hluta motor neurcn kerfisins fyrstu ein- kenni koma fram, en horfur á langlífi í sjúkdómnum eru meiri ef byrjunarein- kenni eru hægfara og ef einkenni koma seint fram frá fleiri en einum hluta motor neuron kerfisins. SUMMARY. The results of an epidemiological study on M N.D. in Iceland during the period 1951-1970 are presented. There are 37 patients, 22 men rnd 15 women. The M/F ratio is 1.47:1. The annual incidence is 0.8:100.000, the prevalence 6 5:100.000 at the end of the survey and the death rate is 0.7:100.000 per year. The farnily incidence is 5.5%. The disease is rare under the age of 40 and the peak onset age for both sexes was between the age of 50—60 years with mean-onset age for both sexes 55,5 years. The mean survival time for both sexes was 7 years, 5,47 years for women and 8 years for men. The most common inital symptom was that of lower motor neuron disease, found in 29 pati- ents. The disease process started in the upper limbs in 19 patients, in the lower limbs in 6, and in both upper and lower limbs simulta- neously in 4. There was dominantly distal initiai involvement in these cases. Only 2 patients had presented with symptoms of progressive lateral sclerosis and 6 patients presented with symptoms of progressive bulbar paresis. All patients except two had symmetrical symptoms and signs early in their disease. Fasciculations were present early in all patients except one. Thirty patients developed the classical picture of amyotropic lateral sclerosis, but on clinical grounds 6 patients were grouped as progressive muscular atrophy, never developing clinical evidence of upper motor neuron involvement. One patient had only evidence of pyramidal tract involment hence classified PLS. Regarding possible predisposing factors minor traumas were found in 3 patients. Seven natients had had gastric ulcers, 2 of them had had resection of the stomach. None of those patients had any clinical or biochemical evi- dence of malabsorption. Three patients had suf- fered from rheumatoid arthritis. One patient began his M.N.D. after vaccina- tion and an infectious disease similar to Ice- land (Akureyri) disease. No other suggested causative or predisposing factors were found. With the exception of the long mean survivai time these findings correspond to those re- ported by most authors. The cases of amyotrophic lateral sclerosis are all of the sporadic type, except 2 of the familial group. None of the cases of amyotro- phic lateral sclerosis had any resemblance to the familial amyotrophic lateral sclerosis patients of Guam. Different from the results of all other sur- veys is a relatively high number of patients living for more than 10 years. Eleven patients, 8 men and 3 women lived 11—24 years, 5 of them being still alive in 1976 The Ivgh proportion of AL3 suggests that mo"t cases of M.N.D. are ALS and that cases described as PMMA, PMA, PLS and PBP are oniy precursors of ALS. Slowly progressing cases under these headings might as well be called chronic ALS. This view is supported by the fact that 9 of the 11 cases surviving more than 10 years gradually developed the classical picture of ALS, although they might earlier in the course of their disease have been correctly called clinically PMMA and Lter PMA. It is also strengthened by the fact tb°t 3 cases that had failed to show clinicaliy anv evidence of upper motor neuron involve- me "t had clear evidenco cf cortico-spinal tracts involvement of post mortem examination.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.