Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 48
70 LÆKNABLAÐIÐ RATt PER LOOO Mynd 3: FIRST MAJOR CORONARY EVENT NEVER PAST CURRENT i.l/2 PK I PK > I PK SMOKED ONLY PIPE OR CURRENT CIGARETTES CIGARONLY NUMBER OF EVENTS NUMBER OFMEN 53 51 54 1,168 904 876 ! c '• 4 (NATIONAL COOPERAT|VE POOLINQ PROJECT ) 205 154 2,330 1,146 lol lítillega hækkaðan blóðþrýsting, þ.e. 90— 105 mm í diastólu. Reykingar Flestum eru víst vel kunn tengslin milli reykinga og lungnasjúkdóma, en ihitt virð- ist frekar gleymast. að meir en helmingur af umframdauðsföllum („excess morta- lity“) meðal karlmanna, sem reykja, er sökum kransæðasjúkdóma.81 Ferilrannsóknir hafa flestar hverjar sýnt, að vindlingareykingar auka verulega áhættuna á æðkölkunl101 40 78 48 10 20 (sjá mynd 3), og sú áhætta virðist standa í beinu hlutfalli við hvenær byrjað var að reykja, fjölda reyktra vindlinga og „degree of inhalation". Framinghamrannsóknin sýndi fram á verulega hækkaða tíðni kransæðasjúkdóma, þegar reykt var meir en 10 vindlingar á dag. Reykingar í minna mæli svo og vindla- og pípureykingar juku áhættuna ekki verulega. Þessi áhætta af völdum reykinga fer þó minkandi með aldri og eftir 65 ára aldur virðast reyk- ingar ekki vera sterkur áhættuþáttur. Reykingar virðast hinsvegar ekki vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir kransæða- sjúkdómi meðal kvenna (sjá töflu 1). Þess má geta, að samkvæmt hóprannsókn Hjartaverndar 1968—69 þá reyktu 16% miðaldra karla 15—25 vindlinga á dag og 6% reyktu meir en 25 vindlinga á dag.42 Hóprannsókn í Bandaríkjunum38 sýndi, að dánartalan af völdum hjartasjúkdóma lækkaði aftur í þeim hópi, sem hætti að reykja og 10 árum síðar var hún orðin sambærileg og í þeim hópi, sem aldrei hafði reykt. Þess ber þó að geta, að þessi hópur reykingafólks hætti að reykja af sjálfsdáðum, og því má vera, að hann end- urspegli ekki réttilega allan þorra fólks, því vera kann að hluti hópsins hafi hætt að reykja vegna t.d. hjartasjúkdóms. í Bretlandi er önnur ferilrannsókn í fram- kvæmd, þar sem ferill fólks, sem talið hef- ur verið á að 'hætta reykingum er kannað- ur.81 Framinghamrannsóknin hefur einnig sýnt svipað eða öllu hraðai-a fall í dánar- tölu af völdum hjartasjúkdóma eftir að hætt er reykingum.34 Þessar niðurstöður benda því sterjdega til þess að beint orsakasamband sé milli vindlingareykinga og æðakölkunar. Keys o.fl. sýndu fram á, að kransæðasjúkdómar eru sjaldgæfir í vissum löndum þrátt fyrir að vindlingareykingar séu algengar, en það var sameiginlegt í þessum löndum, að aðrir áhættuþættir svo sem hækkað kólesteról, voru sjaldgæfir.'*7 Hóprann- sóknir í vestrænum löndum hafa einnig glögglega sýnt, að áhættan af völdum vindlingareykinga magnast, þegar aðrir á- hættuþættir eru til staðar.80 Þessi aukna áhætta hefur verið tengd bæði nikótíni og kolmonoxíði (CO) í vind- lingareyknum. Hið eiginlega níkótinmagn, sem andað er að sér er frá 10 og upp í nær 100% af því magni, sem í vindlingn- um er, eftir því hversu djúpt er teygað. Stórreykingamaður getur því andað að sér 50—100 mg af níkótíni á dag. Aðalverkun níkótinsins er að auka flæði og fram- leiðslu á katekólamínum, sem leiðir til aukins slaghraða hjartans, hækkaðs blóð- þrýstings og aukins blóðstreymis frá hjarta, sem jafnframt eykur súrefnisþarf- ir hjartans og einnig er níkótínið talið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.