Læknablaðið - 01.04.1978, Page 70
84
LÆKNABLAÐIÐ
reynst gagnslaus við rannsóknir á þessum
einkennum og ekkert bendir til, að um
immunalógískt fyrirbæri sé að ræða.8
Við samanburð á ASA og skyldum lyfj-
um hjá sjúklingum með astma og aspirin-
ofnæmi kemur í ljós, að tilhneiging þeirra
til að valda ofnæmiseinkennum er í réttu
hlutfalli við hæfni þeirra að draga úr
prostaglandinframleiðslunni.17
Af þessu er ljóst, að ekki er um raun-
verulegt ofnæmi að ræða, heldur lífefna-
fræðileg viðbrögð.
Við meðferð á bráðum astmaköstum er
reynt að fá fram slökun á sléttum vöðvum
berkjanna með því að auka cyklískt AMP
í vöðvafrumum. Þetta er gert með því að
gefa lyf sem örva betaj-receptora eða lyf,
sem minnka starfsemi fosfodiesterasa.
Gagnstæð áhrif verða við örvun á cykl-
ísku GMP, sem veldur vöðvasamdrætti.
Slík áhrif fást af acetylcholini og við ert-
ingu vagustaugarinnar.
Prostaglandin hafa bæði áhrif á cyklískt
AMP og GMP og hafa því bæði hvetjandi
og letjandi áhrif á vöðvaspennu.2 12 Veldur
PGE vöðvaslökun og PGF2",/'<' vöðvasam-
drætti.4 0
Skýringin á aspirinofnæmi er því hugs-
Tafla I. Female Male Asthma Rhinitis Polyposis Sinuitis Urticaria / Edema Atopic dermatitis Pos family history Symj ASA •H CJ -P £ x: c +-> *H W £ < tó Urticaria H. h- / Edema | s of oler ui •H X C8 rH >» x: a CÖ c < Treatment c by steroids m
Female 54
Male 32
> Asthma 35 19 54
Rhinitis 45 25 49 70
Polyposis 21 11 26 32 32
Sinuitis 27 16 36 39 24 43
Urticaria / Edema 21 17 14 26 4 10 38
Atopic dermatitis 4 1 3 4 0 2 5 5
Pos family history 28 15 17 27 14 15 16 2 43
o Asthma / c Rhinitis 29 15 39 36 23 27 2 1 15 44
Urticaria o <u / Edema i—( 18 16 10 27 6 11 27 4 19 2 34
6 +J o c Anaphylaxis 2 1 3 3 1 3 0 0 0 0 3 3
E < Rhinitis 4 2 1 5 2 3 1 0 5 0 1 0 6
Treatment by steroids 25 10 35 29 18 to 10 3 1 8 25 3 3 1 35